Átján mánaða bið á enda og nú er það leikur við Ísland í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2017 07:00 María Þórisdóttir. Vísir/Samsett/Getty María Þórisdóttir steig stórt skref á dögunum þegar hún spilaði sinn fyrsta fótboltaleik eftir langvinn og leiðinleg meiðsli. María var búin að vera frá í eitt og hálft ár en núna er hún komin af stað og hefur sett stefnuna á Evrópumótið í Hollandi í sumar. „Spilaði mínar fyrstu 75 mínútur í dag eftir eitt og hálft ár frá. Frábært að vera komin almennilega í gang. Horfi spennt á framhaldið,“ skrifaði María inn á Twitter-síðu sína. Norðmenn hafa mikla trú á Maríu sem valdi það að spila fyrir Noreg frekar en Ísland. María er dóttir íslenska handboltaþjálfarans Þóris Hergeirssonar en á norska móður og hefur búið alla tíð í Noregi. Hún átti frábæra innkomu í norska landsliðið árið 2015 þegar hún vann sér sæti í byrjunarliði liðsins á HM í Kanada. Fyrsti landsleikurinn hennar var einmitt á móti Íslandi í Algarve-bikarnum í mars 2015. María er í norska landsliðshópnum á Algarve-bikarnum í Portúgal en í kvöld mætast einmitt Ísland og Noregur í fyrsta leik sínum í mótinu í ár. Hvort María fái að sðila aftur á móti Íslandi verður að koma í ljós en leikurinn hefst klukkan 18.30 að íslenskum tíma. María er 23 ára miðvörður sem hefur spilað alla tíð með Klepp IL. Hún hefur leikið samtals átta A-landsleiki fyrir Noreg auk þess að spila 51 landsleik með yngri landsliðum Norðmanna frá 2008 til 2015.Spilte mine første 75 min i dag etter 1 1/2 år! Fantastisk godt å være skikkelig i gang. Ser frem til fortsettelsen :)— Maria Thorisdottir (@MariaThorisdott) February 18, 2017 EM 2017 í Hollandi Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
María Þórisdóttir steig stórt skref á dögunum þegar hún spilaði sinn fyrsta fótboltaleik eftir langvinn og leiðinleg meiðsli. María var búin að vera frá í eitt og hálft ár en núna er hún komin af stað og hefur sett stefnuna á Evrópumótið í Hollandi í sumar. „Spilaði mínar fyrstu 75 mínútur í dag eftir eitt og hálft ár frá. Frábært að vera komin almennilega í gang. Horfi spennt á framhaldið,“ skrifaði María inn á Twitter-síðu sína. Norðmenn hafa mikla trú á Maríu sem valdi það að spila fyrir Noreg frekar en Ísland. María er dóttir íslenska handboltaþjálfarans Þóris Hergeirssonar en á norska móður og hefur búið alla tíð í Noregi. Hún átti frábæra innkomu í norska landsliðið árið 2015 þegar hún vann sér sæti í byrjunarliði liðsins á HM í Kanada. Fyrsti landsleikurinn hennar var einmitt á móti Íslandi í Algarve-bikarnum í mars 2015. María er í norska landsliðshópnum á Algarve-bikarnum í Portúgal en í kvöld mætast einmitt Ísland og Noregur í fyrsta leik sínum í mótinu í ár. Hvort María fái að sðila aftur á móti Íslandi verður að koma í ljós en leikurinn hefst klukkan 18.30 að íslenskum tíma. María er 23 ára miðvörður sem hefur spilað alla tíð með Klepp IL. Hún hefur leikið samtals átta A-landsleiki fyrir Noreg auk þess að spila 51 landsleik með yngri landsliðum Norðmanna frá 2008 til 2015.Spilte mine første 75 min i dag etter 1 1/2 år! Fantastisk godt å være skikkelig i gang. Ser frem til fortsettelsen :)— Maria Thorisdottir (@MariaThorisdott) February 18, 2017
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira