Hönnuðirnir sem klæddu flestar stjörnurnar á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 28. febrúar 2017 10:15 Tískuhúsin keppast um að fá að klæða stjörnurnar. Mynd/Samsett Þegar að það kemur að rauða dreglinum fyrir stærstu verðlaunahátíðir ársins keppast hönnuðir um að fá að klæða stjörnurnar. Það eru yfirleitt stærri tískuhúsin sem að bera af í fjölda kjóla á dreglinum enda oft erfitt fyrir ung og upprennandi tískuhús að komast að. Þetta árið voru það þrjú tískuhús sem báru af:Gucci Gucci er í þriðja sætið yfir tískuhúsin sem klæddu flestar stjörnurnar. Konurnar sem klæddust Gucci eru eftirfarandi: Á Golden Globes: Felicity Jones, Jill Soloway og Zoe Saldana Á SAG verðlaununum: Nicole Kidman og Salma Hayek Á BAFTA verðlaununum: Anya Taylor Joy, Naomie Harris Á Óskarnum: Dakota Johnson Myndir/GettyLouis Vuitton Franska tískuhúsið er í öðru sæti. Konurnar sem Louis Vuitton klæddi fyrir rauða dregilinn eru: Á Golden Globes: Michelle Williams, Ruth Negga og Sophie Turner Á SAG verðlaununum: Sophie Turner og Michelle Williams Á BAFTA verðlaununum: Michelle Williams og Sophie Turner Á Óskarnum: Michelle Williams og Alicia Vikander Myndir/GettyArmani Armani hreppir fyrsta sætir yfir þau tískuhús sem hönnuðu flesta kjólanna fyrir rauða dregilinn á stærstu verðlaunahátíðum ársins. Konurnar sem Armani klæddi eru: Á Golden Globes: Janelle Monáe, Sophia Stallone, Isabelle Huppert, Naomie Harris og Teresa Palmer Á SAG verðlaununum: Millie Bobby Brown Á BAFTA verðlaununum: Nicole Kidman Á Óskarnum: Nicole Kidman, Emma Roberts, Isabelle Huppert og Viola Davis Mest lesið Bambi á forsíðu Glamour Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour
Þegar að það kemur að rauða dreglinum fyrir stærstu verðlaunahátíðir ársins keppast hönnuðir um að fá að klæða stjörnurnar. Það eru yfirleitt stærri tískuhúsin sem að bera af í fjölda kjóla á dreglinum enda oft erfitt fyrir ung og upprennandi tískuhús að komast að. Þetta árið voru það þrjú tískuhús sem báru af:Gucci Gucci er í þriðja sætið yfir tískuhúsin sem klæddu flestar stjörnurnar. Konurnar sem klæddust Gucci eru eftirfarandi: Á Golden Globes: Felicity Jones, Jill Soloway og Zoe Saldana Á SAG verðlaununum: Nicole Kidman og Salma Hayek Á BAFTA verðlaununum: Anya Taylor Joy, Naomie Harris Á Óskarnum: Dakota Johnson Myndir/GettyLouis Vuitton Franska tískuhúsið er í öðru sæti. Konurnar sem Louis Vuitton klæddi fyrir rauða dregilinn eru: Á Golden Globes: Michelle Williams, Ruth Negga og Sophie Turner Á SAG verðlaununum: Sophie Turner og Michelle Williams Á BAFTA verðlaununum: Michelle Williams og Sophie Turner Á Óskarnum: Michelle Williams og Alicia Vikander Myndir/GettyArmani Armani hreppir fyrsta sætir yfir þau tískuhús sem hönnuðu flesta kjólanna fyrir rauða dregilinn á stærstu verðlaunahátíðum ársins. Konurnar sem Armani klæddi eru: Á Golden Globes: Janelle Monáe, Sophia Stallone, Isabelle Huppert, Naomie Harris og Teresa Palmer Á SAG verðlaununum: Millie Bobby Brown Á BAFTA verðlaununum: Nicole Kidman Á Óskarnum: Nicole Kidman, Emma Roberts, Isabelle Huppert og Viola Davis
Mest lesið Bambi á forsíðu Glamour Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour