Elin Holst aftur á pall Telma Tómasson skrifar 10. mars 2017 14:00 Elin Holst er nú efst í einstaklingskeppni í Meistaradeildinni með 30 stig. Elin Holst var enn á ný að skora hátt í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum og hafnaði í þriðja sæti í keppni í slaktaumatölti T2 í gærkvöldi. Einkunnir hennar voru jafnar og góðar fyrir sýningaratriðin þrjú sem skilaði henni á verðlaunapall. Elin keppti eins og áður á Frama frá Ketilsstöðum, en þau eru alls ekki að stíga sín fyrstu spor í þessari grein því hún sigraði keppni í slaktaumatölti T2 á sama hesti á íslandsmótinu í hestaíþróttum í fyrra. Í einstaklingskeppninni stendur Elin nú efst með 30 stig. Mótaröðin er hins vegar aðeins hálfnuð, þrjár keppnisgreinar að baki í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum og framundan fimmgangur, skeiðgreinar og hápunkturinn, töltkeppni T1. Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum er sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og má sjá sýningu Elinar í forkeppninni á meðfylgjandi myndbandi.Staðan í einstaklingskeppninni er eftirfarandi: Elin Holst - 30 stig Bergur Jónsson - 27 stig Jakob S. Sigurðsson - 26,5 stig Árni Björn Pálsson - 22 stig Freyja Amble Gísladóttir - 12 stig Niðurstöður í A-úrslitum í slaktaumatölti í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum: 1. Jakob Svavar Sigurðsson - Júlía frá Hamarsey - 8.29 2. Árni Björn Pálsson - Skíma frá Kvistum - 8.29 3. Elin Holst - Frami frá Ketilsstöðum - 8.21 4. Viðar Ingólfsson - Pixi frá Mið-Fossum - 8.04 5. Guðmar Þór Pétursson - Brúney frá Grafarkoti - 7.83 6. Bergur Jónsson - Katla frá Ketilsstöðum - 7.71 Hestar Mest lesið „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Fleiri fréttir Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Í beinni: Chelsea - Everton | Afar mikið í húfi hjá heimamönnum „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sjá meira
Elin Holst var enn á ný að skora hátt í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum og hafnaði í þriðja sæti í keppni í slaktaumatölti T2 í gærkvöldi. Einkunnir hennar voru jafnar og góðar fyrir sýningaratriðin þrjú sem skilaði henni á verðlaunapall. Elin keppti eins og áður á Frama frá Ketilsstöðum, en þau eru alls ekki að stíga sín fyrstu spor í þessari grein því hún sigraði keppni í slaktaumatölti T2 á sama hesti á íslandsmótinu í hestaíþróttum í fyrra. Í einstaklingskeppninni stendur Elin nú efst með 30 stig. Mótaröðin er hins vegar aðeins hálfnuð, þrjár keppnisgreinar að baki í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum og framundan fimmgangur, skeiðgreinar og hápunkturinn, töltkeppni T1. Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum er sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og má sjá sýningu Elinar í forkeppninni á meðfylgjandi myndbandi.Staðan í einstaklingskeppninni er eftirfarandi: Elin Holst - 30 stig Bergur Jónsson - 27 stig Jakob S. Sigurðsson - 26,5 stig Árni Björn Pálsson - 22 stig Freyja Amble Gísladóttir - 12 stig Niðurstöður í A-úrslitum í slaktaumatölti í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum: 1. Jakob Svavar Sigurðsson - Júlía frá Hamarsey - 8.29 2. Árni Björn Pálsson - Skíma frá Kvistum - 8.29 3. Elin Holst - Frami frá Ketilsstöðum - 8.21 4. Viðar Ingólfsson - Pixi frá Mið-Fossum - 8.04 5. Guðmar Þór Pétursson - Brúney frá Grafarkoti - 7.83 6. Bergur Jónsson - Katla frá Ketilsstöðum - 7.71
Hestar Mest lesið „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Fleiri fréttir Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Í beinni: Chelsea - Everton | Afar mikið í húfi hjá heimamönnum „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sjá meira