Tilnefningar til CFDA verðlaunanna tilkynnt Ritstjórn skrifar 24. mars 2017 09:00 Anna Wintour tilkynnir tilnefningarnar. Mynd/Getty Tilnefningar til hinna árlegu CFDA verðlaunanna hafa verið tilkynnt. CFDA eru tískuverðlaun sem eru talin vera ein af þeim virtustu í tískubransanum. Á hverju ári eru hönnuðir og tískufyrirmyndir heiðraðar sem og veitt verðlaun í hinum ýmsum flokkum. Þetta árið verður minning Franca Sozzani heiðruð með verðlaunum í flokknum 'Fashion Icon'. Demna Gvasalia verður heiðraður sem alþjóðlegur hönnuður ársins fyrir störf sín hjá Balenciaga og Vetements. Rick Owens verður heiðraður fyrir ævistarf sitt í tískuheiminum. Veitt eru verðlaun í flokkunum kvenna og karlyns hönnuður ársins, fylgihlutahönnuður ársins og sérstök verðlaun á vegum Swarovski sem verðlauna unga og upprennandi hönnuði. Á meðal þeirra sem eru tilnefnd eru Raf Simons, Thom Browne, Virgil Ablo, Mary-Kate og Ashley Olsen sem og fleiri þekkt nöfn innan tískuheimsins. Mest lesið Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour
Tilnefningar til hinna árlegu CFDA verðlaunanna hafa verið tilkynnt. CFDA eru tískuverðlaun sem eru talin vera ein af þeim virtustu í tískubransanum. Á hverju ári eru hönnuðir og tískufyrirmyndir heiðraðar sem og veitt verðlaun í hinum ýmsum flokkum. Þetta árið verður minning Franca Sozzani heiðruð með verðlaunum í flokknum 'Fashion Icon'. Demna Gvasalia verður heiðraður sem alþjóðlegur hönnuður ársins fyrir störf sín hjá Balenciaga og Vetements. Rick Owens verður heiðraður fyrir ævistarf sitt í tískuheiminum. Veitt eru verðlaun í flokkunum kvenna og karlyns hönnuður ársins, fylgihlutahönnuður ársins og sérstök verðlaun á vegum Swarovski sem verðlauna unga og upprennandi hönnuði. Á meðal þeirra sem eru tilnefnd eru Raf Simons, Thom Browne, Virgil Ablo, Mary-Kate og Ashley Olsen sem og fleiri þekkt nöfn innan tískuheimsins.
Mest lesið Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour