Friðrik Ingi lét menn heyra það eftir leikinn á Króknum | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2017 14:30 Tindastóll rúllaði yfir Keflavík, 107-80, í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í gærkvöldi. Stólarnir héldu þar með lífi í vonum sínum á komast áfram í undanúrslit. Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, átti eitthvað vantalað við Chris Caird, leikmann Tindastóls, eftir leikinn. Englendingurinn lét sér fátt um finnast, benti Friðriki á að halda áfram að tala og gekk svo í burtu. Friðrik var ekki hættur og eftir að hafa tekið í spaðann á leikmönnum Stólanna ræddi hann við Israel Martin, þjálfara Tindastóls, og var greinilega ósáttur. Að lokum gekk Friðrik til dómara leiksins, tók í höndina á þeim og ræddi stuttlega við þá. Staðan í einvíginu er 2-1, Keflavík í vil, en fjórði leikurinn fer fram í Sláturhúsinu í Keflavík á morgun. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 86-80 | Keflvíkingar komnir með Stólana upp að vegg Keflavík lagði Tindastól 86-80 í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld á heimavelli. 19. mars 2017 22:30 Taktík Israels Martin gagnrýnd: Hann einn ber ábyrgð á því að Tindastóll tapaði þessum leik Athygli vakti hvernig Israel Martin, þjálfari Tindastóls, dreifði mínútunum í leiknum gegn Keflavík í gær. 20. mars 2017 13:45 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 102-110 | Keflavík vann eftir tvær framlengingar Keflvíkingar eru komnir í 1-0 í einvígi sínu á móti Tindastól í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur í tvíframlengdum leik á Sauðárkróki í kvöld. 16. mars 2017 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 107-80 | Stólarnir í stuði Með bakið upp við vegginn og tímabilið undir spörkuðu Stólarnir heldur betur frá sér og pökkuðu Keflvíkingum saman í Síkinu. 22. mars 2017 22:00 Tók metið í starfi Sigurðar Friðrik Ingi Rúnarsson er aftur orðinn sá þjálfari sem hefur unnið flesta leiki í úrslitakeppni karla í körfubolta en hann vann sinn 70. leik í úrslitakeppni á sunnudagskvöldið. 21. mars 2017 06:00 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Tindastóll rúllaði yfir Keflavík, 107-80, í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í gærkvöldi. Stólarnir héldu þar með lífi í vonum sínum á komast áfram í undanúrslit. Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, átti eitthvað vantalað við Chris Caird, leikmann Tindastóls, eftir leikinn. Englendingurinn lét sér fátt um finnast, benti Friðriki á að halda áfram að tala og gekk svo í burtu. Friðrik var ekki hættur og eftir að hafa tekið í spaðann á leikmönnum Stólanna ræddi hann við Israel Martin, þjálfara Tindastóls, og var greinilega ósáttur. Að lokum gekk Friðrik til dómara leiksins, tók í höndina á þeim og ræddi stuttlega við þá. Staðan í einvíginu er 2-1, Keflavík í vil, en fjórði leikurinn fer fram í Sláturhúsinu í Keflavík á morgun.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 86-80 | Keflvíkingar komnir með Stólana upp að vegg Keflavík lagði Tindastól 86-80 í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld á heimavelli. 19. mars 2017 22:30 Taktík Israels Martin gagnrýnd: Hann einn ber ábyrgð á því að Tindastóll tapaði þessum leik Athygli vakti hvernig Israel Martin, þjálfari Tindastóls, dreifði mínútunum í leiknum gegn Keflavík í gær. 20. mars 2017 13:45 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 102-110 | Keflavík vann eftir tvær framlengingar Keflvíkingar eru komnir í 1-0 í einvígi sínu á móti Tindastól í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur í tvíframlengdum leik á Sauðárkróki í kvöld. 16. mars 2017 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 107-80 | Stólarnir í stuði Með bakið upp við vegginn og tímabilið undir spörkuðu Stólarnir heldur betur frá sér og pökkuðu Keflvíkingum saman í Síkinu. 22. mars 2017 22:00 Tók metið í starfi Sigurðar Friðrik Ingi Rúnarsson er aftur orðinn sá þjálfari sem hefur unnið flesta leiki í úrslitakeppni karla í körfubolta en hann vann sinn 70. leik í úrslitakeppni á sunnudagskvöldið. 21. mars 2017 06:00 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 86-80 | Keflvíkingar komnir með Stólana upp að vegg Keflavík lagði Tindastól 86-80 í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld á heimavelli. 19. mars 2017 22:30
Taktík Israels Martin gagnrýnd: Hann einn ber ábyrgð á því að Tindastóll tapaði þessum leik Athygli vakti hvernig Israel Martin, þjálfari Tindastóls, dreifði mínútunum í leiknum gegn Keflavík í gær. 20. mars 2017 13:45
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 102-110 | Keflavík vann eftir tvær framlengingar Keflvíkingar eru komnir í 1-0 í einvígi sínu á móti Tindastól í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur í tvíframlengdum leik á Sauðárkróki í kvöld. 16. mars 2017 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 107-80 | Stólarnir í stuði Með bakið upp við vegginn og tímabilið undir spörkuðu Stólarnir heldur betur frá sér og pökkuðu Keflvíkingum saman í Síkinu. 22. mars 2017 22:00
Tók metið í starfi Sigurðar Friðrik Ingi Rúnarsson er aftur orðinn sá þjálfari sem hefur unnið flesta leiki í úrslitakeppni karla í körfubolta en hann vann sinn 70. leik í úrslitakeppni á sunnudagskvöldið. 21. mars 2017 06:00
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins