Gljúfrasteinn opnaður almenningi á ný eftir fimmtán mánaða lokun Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 30. mars 2017 22:43 Gljúfrasteinn, heimili Halldórs og Auðar Laxness, verður opnað almenningi á ný eftir fimmtán mánaða lokun vegna viðgerða á laugardag. „Það er allt tilbúið eftir mjög langa lokun. Þannig að þetta er stór dagur fyrir okkur. Við erum bókstaflega búin að pakka niður safninu, fara með í geymslur, taka það upp aftur og koma okkur fyrir aftur,“ segir Guðný Dóra Gestsdóttir, safnstjóri Gljúfrasteins, en rætt var við Guðnýju í kvöldfréttum Stöðvar 2. Mikil vinna liggur að baki, en safnið á að vera alveg eins og þegar Auður yfirgaf það. „Þetta var eins og risastórt púsluspil að setja allt heimilið saman,“ segir Guðný. „Þetta var eiginlega eins og þetta væri menningarsendiráð. Eftir að Halldór fékk Nóbelsverðlaunin þá þótti eðlilegt að koma hingað með opinbera gesti. Sænski konungurinn kom hérna í tvígang og svo kom Olof Palme hingað, svo dæmi séu tekin.“ Það kennir ýmissa grasa í Gljúfrasteini. Á efri hæð hússins geta gestir til að mynda litið inn á skrifstofu Halldórs. Á skrifborðinu má sjá handrit eftir hann og blýantsstubbinn sem hann notaði við skrif. Halldór Laxness Söfn Mosfellsbær Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Gljúfrasteinn, heimili Halldórs og Auðar Laxness, verður opnað almenningi á ný eftir fimmtán mánaða lokun vegna viðgerða á laugardag. „Það er allt tilbúið eftir mjög langa lokun. Þannig að þetta er stór dagur fyrir okkur. Við erum bókstaflega búin að pakka niður safninu, fara með í geymslur, taka það upp aftur og koma okkur fyrir aftur,“ segir Guðný Dóra Gestsdóttir, safnstjóri Gljúfrasteins, en rætt var við Guðnýju í kvöldfréttum Stöðvar 2. Mikil vinna liggur að baki, en safnið á að vera alveg eins og þegar Auður yfirgaf það. „Þetta var eins og risastórt púsluspil að setja allt heimilið saman,“ segir Guðný. „Þetta var eiginlega eins og þetta væri menningarsendiráð. Eftir að Halldór fékk Nóbelsverðlaunin þá þótti eðlilegt að koma hingað með opinbera gesti. Sænski konungurinn kom hérna í tvígang og svo kom Olof Palme hingað, svo dæmi séu tekin.“ Það kennir ýmissa grasa í Gljúfrasteini. Á efri hæð hússins geta gestir til að mynda litið inn á skrifstofu Halldórs. Á skrifborðinu má sjá handrit eftir hann og blýantsstubbinn sem hann notaði við skrif.
Halldór Laxness Söfn Mosfellsbær Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira