Sjáðu mörkin sem stelpurnar skoruðu í Slóvakíu | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. apríl 2017 09:30 vísir/ernir Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta unnu sannfærandi 2-0 sigur á Slóvakíu í vináttulandsleik ytra í gær en þær mæta svo Hollandi á mánudaginn. Elín Metta Jensen skoraði fyrra markið á 19. mínútu eftir frábæra sókn íslenska liðsins. Stelpurnar spiluðu boltanum frá eigin vítateig upp að endalínu þar sem Hallbera Gísladóttir renndi honum á Elínu Mettu sem skoraði af stuttu færi. Tólf mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma skoraði Berglind Björk Þorvaldsdóttir svo sitt fyrsta landsliðsmark í 24. landsleiknum þegar hún skallaði boltann í netið eftir hornspyrnu frá vinstri.Berglind viðurkenndi eftir leik að hún felldi tár þegar boltinn lá í netinu enda þungu fargi af henni létt. Mörkin úr leiknum má sjá í spilanum hér að neðan. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Ekki mitt síðasta tækifæri Markahrókurinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur ekki enn náð að skora fyrir íslenska landsliðið þrátt fyrir nokkur tækifæri í fjarveru Hörpu Þorsteinsdóttur. Eyjakonan lætur þetta samt ekkert á sig fá. 6. apríl 2017 06:00 Berglind Björg um fyrsta landsliðsmarkið: Það féllu gleðitár Berglind Björg Þorvaldsdóttir viðurkennir að þungu fargi hafi verið af sér létt eftir að hún sitt fyrsta mark fyrir íslenska landsliðið í dag. 6. apríl 2017 18:55 Berglind Björg skoraði fyrsta landsliðsmarkið í öruggum sigri á Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta bar sigurorð af því slóvakíska, 0-2, í vináttulandsleik í Senec í Slóvakíu í dag. 6. apríl 2017 16:54 Markmiðin náðust í Slóvakíu Mörk frá Elínu Mettu Jensen og Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur tryggðu Íslandi sigur á Slóvakíu í vináttulandsleik í Senec í Slóvakíu. Jákvæðu punktarnir voru fleiri en þeir neikvæðu að mati landsliðsþjálfarans. 7. apríl 2017 06:00 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta unnu sannfærandi 2-0 sigur á Slóvakíu í vináttulandsleik ytra í gær en þær mæta svo Hollandi á mánudaginn. Elín Metta Jensen skoraði fyrra markið á 19. mínútu eftir frábæra sókn íslenska liðsins. Stelpurnar spiluðu boltanum frá eigin vítateig upp að endalínu þar sem Hallbera Gísladóttir renndi honum á Elínu Mettu sem skoraði af stuttu færi. Tólf mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma skoraði Berglind Björk Þorvaldsdóttir svo sitt fyrsta landsliðsmark í 24. landsleiknum þegar hún skallaði boltann í netið eftir hornspyrnu frá vinstri.Berglind viðurkenndi eftir leik að hún felldi tár þegar boltinn lá í netinu enda þungu fargi af henni létt. Mörkin úr leiknum má sjá í spilanum hér að neðan.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Ekki mitt síðasta tækifæri Markahrókurinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur ekki enn náð að skora fyrir íslenska landsliðið þrátt fyrir nokkur tækifæri í fjarveru Hörpu Þorsteinsdóttur. Eyjakonan lætur þetta samt ekkert á sig fá. 6. apríl 2017 06:00 Berglind Björg um fyrsta landsliðsmarkið: Það féllu gleðitár Berglind Björg Þorvaldsdóttir viðurkennir að þungu fargi hafi verið af sér létt eftir að hún sitt fyrsta mark fyrir íslenska landsliðið í dag. 6. apríl 2017 18:55 Berglind Björg skoraði fyrsta landsliðsmarkið í öruggum sigri á Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta bar sigurorð af því slóvakíska, 0-2, í vináttulandsleik í Senec í Slóvakíu í dag. 6. apríl 2017 16:54 Markmiðin náðust í Slóvakíu Mörk frá Elínu Mettu Jensen og Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur tryggðu Íslandi sigur á Slóvakíu í vináttulandsleik í Senec í Slóvakíu. Jákvæðu punktarnir voru fleiri en þeir neikvæðu að mati landsliðsþjálfarans. 7. apríl 2017 06:00 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Ekki mitt síðasta tækifæri Markahrókurinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur ekki enn náð að skora fyrir íslenska landsliðið þrátt fyrir nokkur tækifæri í fjarveru Hörpu Þorsteinsdóttur. Eyjakonan lætur þetta samt ekkert á sig fá. 6. apríl 2017 06:00
Berglind Björg um fyrsta landsliðsmarkið: Það féllu gleðitár Berglind Björg Þorvaldsdóttir viðurkennir að þungu fargi hafi verið af sér létt eftir að hún sitt fyrsta mark fyrir íslenska landsliðið í dag. 6. apríl 2017 18:55
Berglind Björg skoraði fyrsta landsliðsmarkið í öruggum sigri á Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta bar sigurorð af því slóvakíska, 0-2, í vináttulandsleik í Senec í Slóvakíu í dag. 6. apríl 2017 16:54
Markmiðin náðust í Slóvakíu Mörk frá Elínu Mettu Jensen og Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur tryggðu Íslandi sigur á Slóvakíu í vináttulandsleik í Senec í Slóvakíu. Jákvæðu punktarnir voru fleiri en þeir neikvæðu að mati landsliðsþjálfarans. 7. apríl 2017 06:00