Eftirköst „móður allra sprengja“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. apríl 2017 13:26 Afganskar öryggissveitir að störfum í Achin-umdæmi í dag. Vísir/AFP Afgangskar öryggissveitir taka nú þátt í aðgerðum gegn vígamönnum íslamska ríkisins í Achin-umdæmi í Nangarhar-héraði í Afganistan. Unnið er að aðgerðunum í kjölfar sprengju sem Bandaríkjaher varpaði á svæðinu í gær. Sprengjan varð 36 ISIS-liðum að bana en afgönsk yfirvöld sögðu enga almenna borgara hafa látist í árásinni. Fréttaveitan AFP greinir frá. Þá er fjöldi blaðamanna og ljósmyndara á svæðinu sem bíða eftir að komast að staðnum þar sem sprengjunni var varpað.Hér fyrir neðan má sjá tíst frá blaðamanni á vettvangi:More ANSF vehicles arriving to check the scene in Achin district, Nangarhar province, where US dropped $300m bomb pic.twitter.com/lXqARmenRD— Ali M Latifi (@alibomaye) April 14, 2017 Ekki er vitað hvenær fjölmiðlamönnum verður hleypt nær vettvangi en afgönsk lögregluyfirvöld telja að enn séu ISIS-liðar á svæðinu.Reykur gaus upp eftir loftárás afganskra öryggissveita á vígamenn íslamska ríkisins í Achin-umdæmi í Afganistan.Vísir/AFPJohn W. Nicholson, æðsti hershöfðingi Bandaríkjanna í Afganistan, segir ákvörðunina að varpa sprengjunni umræddu hafa verið rétta. Hann segist hafa verið í samskiptum við ráðamenn í Washington, en hann hafi talið hernaðarlega þörf á sprengjunni. Notkun hennar hafi ekki verið tilkominn vegna stjórnmála. Bandaríski herinn hefur einnig birt myndband sem sýnir þegar „móður allra sprengja“ var varpað á jarðgangasvæði hryðjuverkasamtakanna ISIS í gær. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Móðir allra sprengja felldi 36 ISIS-liða Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir enga óbreytta borgara hafa fallið í þessari árás. 14. apríl 2017 08:42 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira
Afgangskar öryggissveitir taka nú þátt í aðgerðum gegn vígamönnum íslamska ríkisins í Achin-umdæmi í Nangarhar-héraði í Afganistan. Unnið er að aðgerðunum í kjölfar sprengju sem Bandaríkjaher varpaði á svæðinu í gær. Sprengjan varð 36 ISIS-liðum að bana en afgönsk yfirvöld sögðu enga almenna borgara hafa látist í árásinni. Fréttaveitan AFP greinir frá. Þá er fjöldi blaðamanna og ljósmyndara á svæðinu sem bíða eftir að komast að staðnum þar sem sprengjunni var varpað.Hér fyrir neðan má sjá tíst frá blaðamanni á vettvangi:More ANSF vehicles arriving to check the scene in Achin district, Nangarhar province, where US dropped $300m bomb pic.twitter.com/lXqARmenRD— Ali M Latifi (@alibomaye) April 14, 2017 Ekki er vitað hvenær fjölmiðlamönnum verður hleypt nær vettvangi en afgönsk lögregluyfirvöld telja að enn séu ISIS-liðar á svæðinu.Reykur gaus upp eftir loftárás afganskra öryggissveita á vígamenn íslamska ríkisins í Achin-umdæmi í Afganistan.Vísir/AFPJohn W. Nicholson, æðsti hershöfðingi Bandaríkjanna í Afganistan, segir ákvörðunina að varpa sprengjunni umræddu hafa verið rétta. Hann segist hafa verið í samskiptum við ráðamenn í Washington, en hann hafi talið hernaðarlega þörf á sprengjunni. Notkun hennar hafi ekki verið tilkominn vegna stjórnmála. Bandaríski herinn hefur einnig birt myndband sem sýnir þegar „móður allra sprengja“ var varpað á jarðgangasvæði hryðjuverkasamtakanna ISIS í gær.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Móðir allra sprengja felldi 36 ISIS-liða Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir enga óbreytta borgara hafa fallið í þessari árás. 14. apríl 2017 08:42 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira
Móðir allra sprengja felldi 36 ISIS-liða Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir enga óbreytta borgara hafa fallið í þessari árás. 14. apríl 2017 08:42