Trump býður öllum öldungadeildarþingmönnum til fundar vegna Norður-Kóreu Atli Ísleifsson skrifar 25. apríl 2017 09:00 Donald Trump Bandaríkjaforseti. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur boðið öllum hundrað þingmönnum öldungadeildar Bandaríkjaþings til fundar í Hvíta húsinu til að ræða málefni Norður-Kóreu á morgun. Utanríkisráðherrann Rex Tillerson, varnarmálaráðherrann James Mattis og fjöldi annarra í ríkisstjórn Trump munu þar taka þátt. Óvenjulegt er að forseti fundi með öllum þingmönnum öldungadeildar í Hvíta húsinu, en það var Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúi Trump, sem greindi frá fundinum í gær. Upphaflega stóð til að fundurinn færi fram í bandaríska þinghúsinu í Washington DC en Trump lagði hins vegar til að hann yrði haldinn í Hvíta húsinu. Á fundi með sendiherrum í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í gær sagði Trump að ríki heims yrðu að vera reiðubúin að herða refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu vegna eldflauga- og kjarnorkutilrauna stjórnvalda þar í landi. Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Hóta að sökkva flugmóðurskipi Bandaríkjanna Norður-Kóreumenn lýsa Carl Vinson sem "ógeðslegu dýri“ og segja að árás á það myndi sýna mátt herafla ríkisins. 23. apríl 2017 09:19 Hækka viðbúnaðarstig vegna hátíðar hersins í norðri Gífurlegur viðbúnarður er á Kóreuskaga. 21. apríl 2017 11:05 Bandarískur kjarnorkukafbátur kominn til Suður-Kóreu Óttast er að Norður-Kóreumenn ætli sér að sprengja enn eina kjarnorkusprengjuna í tilraunaskyni. 25. apríl 2017 08:24 Hættan á kjarnorkusprengingu ekki meiri síðan í Kalda stríðinu Stirt samband kjarnorkuveldanna ein helsta ástæðan fyrir því að stofnun Sameinuðu þjóðanna telur hættu á sprengingu ekki hafa verið meiri í 26 ár. 22. apríl 2017 18:30 Segjast hættir að treysta Trump Misvísandi skilaboð um leið flotadeildar bandaríkjahers að Kóreuskaga valda fjaðrafoki í Suður-Kóreu. Forsetaframbjóðandi segir Kóreumenn ekki geta treyst Trump sem forseta ef hann var í raun að segja ósatt. 21. apríl 2017 06:00 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Erlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur boðið öllum hundrað þingmönnum öldungadeildar Bandaríkjaþings til fundar í Hvíta húsinu til að ræða málefni Norður-Kóreu á morgun. Utanríkisráðherrann Rex Tillerson, varnarmálaráðherrann James Mattis og fjöldi annarra í ríkisstjórn Trump munu þar taka þátt. Óvenjulegt er að forseti fundi með öllum þingmönnum öldungadeildar í Hvíta húsinu, en það var Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúi Trump, sem greindi frá fundinum í gær. Upphaflega stóð til að fundurinn færi fram í bandaríska þinghúsinu í Washington DC en Trump lagði hins vegar til að hann yrði haldinn í Hvíta húsinu. Á fundi með sendiherrum í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í gær sagði Trump að ríki heims yrðu að vera reiðubúin að herða refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu vegna eldflauga- og kjarnorkutilrauna stjórnvalda þar í landi.
Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Hóta að sökkva flugmóðurskipi Bandaríkjanna Norður-Kóreumenn lýsa Carl Vinson sem "ógeðslegu dýri“ og segja að árás á það myndi sýna mátt herafla ríkisins. 23. apríl 2017 09:19 Hækka viðbúnaðarstig vegna hátíðar hersins í norðri Gífurlegur viðbúnarður er á Kóreuskaga. 21. apríl 2017 11:05 Bandarískur kjarnorkukafbátur kominn til Suður-Kóreu Óttast er að Norður-Kóreumenn ætli sér að sprengja enn eina kjarnorkusprengjuna í tilraunaskyni. 25. apríl 2017 08:24 Hættan á kjarnorkusprengingu ekki meiri síðan í Kalda stríðinu Stirt samband kjarnorkuveldanna ein helsta ástæðan fyrir því að stofnun Sameinuðu þjóðanna telur hættu á sprengingu ekki hafa verið meiri í 26 ár. 22. apríl 2017 18:30 Segjast hættir að treysta Trump Misvísandi skilaboð um leið flotadeildar bandaríkjahers að Kóreuskaga valda fjaðrafoki í Suður-Kóreu. Forsetaframbjóðandi segir Kóreumenn ekki geta treyst Trump sem forseta ef hann var í raun að segja ósatt. 21. apríl 2017 06:00 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Erlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Hóta að sökkva flugmóðurskipi Bandaríkjanna Norður-Kóreumenn lýsa Carl Vinson sem "ógeðslegu dýri“ og segja að árás á það myndi sýna mátt herafla ríkisins. 23. apríl 2017 09:19
Hækka viðbúnaðarstig vegna hátíðar hersins í norðri Gífurlegur viðbúnarður er á Kóreuskaga. 21. apríl 2017 11:05
Bandarískur kjarnorkukafbátur kominn til Suður-Kóreu Óttast er að Norður-Kóreumenn ætli sér að sprengja enn eina kjarnorkusprengjuna í tilraunaskyni. 25. apríl 2017 08:24
Hættan á kjarnorkusprengingu ekki meiri síðan í Kalda stríðinu Stirt samband kjarnorkuveldanna ein helsta ástæðan fyrir því að stofnun Sameinuðu þjóðanna telur hættu á sprengingu ekki hafa verið meiri í 26 ár. 22. apríl 2017 18:30
Segjast hættir að treysta Trump Misvísandi skilaboð um leið flotadeildar bandaríkjahers að Kóreuskaga valda fjaðrafoki í Suður-Kóreu. Forsetaframbjóðandi segir Kóreumenn ekki geta treyst Trump sem forseta ef hann var í raun að segja ósatt. 21. apríl 2017 06:00