Kári Sturluson gengur til liðs við Albumm Tinni Sveinsson skrifar 19. maí 2017 15:45 Steinar Fjeldsted og Kári Sturluson hafa tekið höndum saman. Vísir/GVA Framleiðandinn Kári Sturluson hefur gengið til liðs við teymið á bak við vefinn Albumm. Saman hyggja þau á frekari landvinninga á netinu sem og strætum Reykjavíkurborgar. Albumm var stofnaður árið 2014 af Steinari Fjeldsted og Sigrúnu Guðjohnsen. Markmið vefsins hefur verið frá byrjun að sinna íslenskri tónlist og grasrótarmenningu. Viðtökur hafa verið frábærar og er vefurinn komin á mikið flug í kjölfar samstarfs við Vísi, sem hófst í fyrravor. Tugþúsundir lesenda heimsækja nú Albumm í hverjum mánuði.Sjá einnig:Kári Sturluson kaupir Cafe Rosenberg Á næstu vikum verður blásið til sóknar í þróun Albumm en þá verður ensk útgáfa af vefnum sett á laggirnar. Alþjóðleg eftirspurn eftir íslenskri tónlist og fregnum af íslenskum tónlistarmönnum hefur aukist gríðarlega og verður henni mætt á þennan hátt. Einnig eru viðburðir og fleira á döfinni hjá Albumm-teyminu. „Allskonar hliðarsjálf vefsins munu að poppa upp hér og þar um borgina á næstu vikum,“ segir í tilkynningu en þar er einnig greint nánar frá fólkinu á bak við vefinn:Kári SturlusonKári Sturluson hefur um árabil starfað við framleiðslu tónlistar, kvikmynda og viðburða á Íslandi sem og erlendis. Meðal samstarfsfólks Kára í gegnum tíðina má nefna Quarashi, Emilíönu Torrini, Sigur Rós, Hjálmar, Megas og Damien Rice. Auk þess hefur Kári haldið aragrúa tónleika á Íslandi með erlendu listafólki einsog Foo Fighters, Coldplay, Buena Vista Social Club, Robert Plant, Rammstein og Duran Duran svo fátt eitt sé nefnt. Kári hefur unnið ýmis verkefni tengd tónlist og viðburðum fyrir ríki og borg ásamt því að hafa stjórnað Iceland Airwaves hátíðinni fyrstu ár hennar.Sigrún GuðjohnsenSigrún er útskrifuð leikkona úr Vancouver Film School. Hún bjó í Kanada í sjö ár þarsem hún gat sér gott orð sem leikkona og framleiðandi kvikmynda og sjónvarpsefnis. Sigrún er ekki ókunnug íslenskri tónlist og netinu enda hélt hún úti vinsællri vefsíðu fyrir Norður Ameríku um íslenska tónlist og menningu.Steinar FjeldstedSteinar hefur verið viðloðandi íslensku tónlistar- og hjólabrettasenuna frá táningsaldri. Steinar stofnaði hljómsveitina Quarashi haustið 1996 sem átti gríðarlegri velgengi að fagna á Íslandi og síðar um heim allan. Síðustu ár hefur Steinar einbeitt sér að albumm.is og sinnt hjólabrettamenningunni. Margt ungviðið hefur t.d. sótt hjólabrettanámskeið hans í aðstöðu Brettafélags Hafnarfjarðar. Tengdar fréttir Kári Sturluson kaupir Café Rosenberg Kári Sturluson, tónleikahaldari, hefur keypt Café Rosenberg af þeim Þórði Pálmasyni og Auði Kristmannsdóttur en staðurinn er einn þekktasti tónleikastaður í Reykjavík. 1. febrúar 2017 16:25 Mest lesið „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Viðskipti innlent Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Viðskipti innlent Ari nýr tæknistjóri Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Sjá meira
Framleiðandinn Kári Sturluson hefur gengið til liðs við teymið á bak við vefinn Albumm. Saman hyggja þau á frekari landvinninga á netinu sem og strætum Reykjavíkurborgar. Albumm var stofnaður árið 2014 af Steinari Fjeldsted og Sigrúnu Guðjohnsen. Markmið vefsins hefur verið frá byrjun að sinna íslenskri tónlist og grasrótarmenningu. Viðtökur hafa verið frábærar og er vefurinn komin á mikið flug í kjölfar samstarfs við Vísi, sem hófst í fyrravor. Tugþúsundir lesenda heimsækja nú Albumm í hverjum mánuði.Sjá einnig:Kári Sturluson kaupir Cafe Rosenberg Á næstu vikum verður blásið til sóknar í þróun Albumm en þá verður ensk útgáfa af vefnum sett á laggirnar. Alþjóðleg eftirspurn eftir íslenskri tónlist og fregnum af íslenskum tónlistarmönnum hefur aukist gríðarlega og verður henni mætt á þennan hátt. Einnig eru viðburðir og fleira á döfinni hjá Albumm-teyminu. „Allskonar hliðarsjálf vefsins munu að poppa upp hér og þar um borgina á næstu vikum,“ segir í tilkynningu en þar er einnig greint nánar frá fólkinu á bak við vefinn:Kári SturlusonKári Sturluson hefur um árabil starfað við framleiðslu tónlistar, kvikmynda og viðburða á Íslandi sem og erlendis. Meðal samstarfsfólks Kára í gegnum tíðina má nefna Quarashi, Emilíönu Torrini, Sigur Rós, Hjálmar, Megas og Damien Rice. Auk þess hefur Kári haldið aragrúa tónleika á Íslandi með erlendu listafólki einsog Foo Fighters, Coldplay, Buena Vista Social Club, Robert Plant, Rammstein og Duran Duran svo fátt eitt sé nefnt. Kári hefur unnið ýmis verkefni tengd tónlist og viðburðum fyrir ríki og borg ásamt því að hafa stjórnað Iceland Airwaves hátíðinni fyrstu ár hennar.Sigrún GuðjohnsenSigrún er útskrifuð leikkona úr Vancouver Film School. Hún bjó í Kanada í sjö ár þarsem hún gat sér gott orð sem leikkona og framleiðandi kvikmynda og sjónvarpsefnis. Sigrún er ekki ókunnug íslenskri tónlist og netinu enda hélt hún úti vinsællri vefsíðu fyrir Norður Ameríku um íslenska tónlist og menningu.Steinar FjeldstedSteinar hefur verið viðloðandi íslensku tónlistar- og hjólabrettasenuna frá táningsaldri. Steinar stofnaði hljómsveitina Quarashi haustið 1996 sem átti gríðarlegri velgengi að fagna á Íslandi og síðar um heim allan. Síðustu ár hefur Steinar einbeitt sér að albumm.is og sinnt hjólabrettamenningunni. Margt ungviðið hefur t.d. sótt hjólabrettanámskeið hans í aðstöðu Brettafélags Hafnarfjarðar.
Tengdar fréttir Kári Sturluson kaupir Café Rosenberg Kári Sturluson, tónleikahaldari, hefur keypt Café Rosenberg af þeim Þórði Pálmasyni og Auði Kristmannsdóttur en staðurinn er einn þekktasti tónleikastaður í Reykjavík. 1. febrúar 2017 16:25 Mest lesið „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Viðskipti innlent Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Viðskipti innlent Ari nýr tæknistjóri Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Sjá meira
Kári Sturluson kaupir Café Rosenberg Kári Sturluson, tónleikahaldari, hefur keypt Café Rosenberg af þeim Þórði Pálmasyni og Auði Kristmannsdóttur en staðurinn er einn þekktasti tónleikastaður í Reykjavík. 1. febrúar 2017 16:25