Forbes segir Man. United vera meira virði en Evrópumeistarar Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2017 08:15 Vísir/Samsett Manchester United er orðið verðmætasta fótboltafélag heims að mati hins virta viðskiptablaðs Forbes. Forbes hefur nú gefið út árlegan lista sinn yfir verðmætustu félögin í fótboltanum og Manchester United komst að þessu sinni upp fyrir báða spænsku risana, Real Madrid og Barcelona. Forbes metur verðmæti Manchester United á 3,69 milljarða dollara eða 363 milljarða íslenskra króna samkvæmt núverandi gengi. Barcelona er í öðru sæti með verðmæti upp á 3,64 milljarða dollara (357 milljarðar) en Real Madrid fer nú alla leið niður í þriðja sæti eftir að vera „bara“ metið á 3,58 milljarða (351 milljarður). Real Madrid vann Meistaradeildina annað árið í röð á dögunum og er einnig spænskur meistari. Real var búið að vera verðmætasta félag heims hjá Forbes undanfarin fjögur ár en á meðan virði spænska liðsins lækkaði um tvö prósent þá hækkaði verðmæti Manchester United um heil ellefu prósent sem er ekkert smáræði. Sex ensk félög eru inn á topp tíu listanum en þar eru einnig Manchester City, Arsenal, Chelsea, Liverpool og Tottenham auk Manchester United. Manchester City er hæst þeirra í fimmta sætinu en í fjórða sæti eru þýsku meistararnir í Bayern München.Topplistinn yfir verðmætustu félög heims að mati Forbes: 1. Manchester United 3,69 milljarðar dollara 2. Barcelona 3,64 milljarðar dollara 3. Real Madrid 3,58 milljarðar dollara 4. Bayern Munich 2,71 milljarðar dollara 5. Manchester City 2,08 milljarðar dollara 6. Arsenal 1,93 milljarðar dollara 7. Chelsea 1,85 milljarðar dollara 8. Liverpool 1,49 milljarðar dollara 9. Juventus 1,26 milljarðar dollara 10. Tottenham 1,06 milljarðar dollara 11. Paris St-Germain 841 milljónir dollara 12. Borussia Dortmund 808 milljónir dollara 13. AC Milan 802 milljónir dollara 14. Atletico Madrid 732 milljónir dollara 15. West Ham 634 milljónir dollara 16. Schalke 04 629 milljónir dollara 17. Roma 569 milljónir dollara 18. Inter Milan 537 milljónir dollara 19. Leicester City 413 milljónir dollara 20. Napoli 379 milljónir dollara Enski boltinn Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Manchester United er orðið verðmætasta fótboltafélag heims að mati hins virta viðskiptablaðs Forbes. Forbes hefur nú gefið út árlegan lista sinn yfir verðmætustu félögin í fótboltanum og Manchester United komst að þessu sinni upp fyrir báða spænsku risana, Real Madrid og Barcelona. Forbes metur verðmæti Manchester United á 3,69 milljarða dollara eða 363 milljarða íslenskra króna samkvæmt núverandi gengi. Barcelona er í öðru sæti með verðmæti upp á 3,64 milljarða dollara (357 milljarðar) en Real Madrid fer nú alla leið niður í þriðja sæti eftir að vera „bara“ metið á 3,58 milljarða (351 milljarður). Real Madrid vann Meistaradeildina annað árið í röð á dögunum og er einnig spænskur meistari. Real var búið að vera verðmætasta félag heims hjá Forbes undanfarin fjögur ár en á meðan virði spænska liðsins lækkaði um tvö prósent þá hækkaði verðmæti Manchester United um heil ellefu prósent sem er ekkert smáræði. Sex ensk félög eru inn á topp tíu listanum en þar eru einnig Manchester City, Arsenal, Chelsea, Liverpool og Tottenham auk Manchester United. Manchester City er hæst þeirra í fimmta sætinu en í fjórða sæti eru þýsku meistararnir í Bayern München.Topplistinn yfir verðmætustu félög heims að mati Forbes: 1. Manchester United 3,69 milljarðar dollara 2. Barcelona 3,64 milljarðar dollara 3. Real Madrid 3,58 milljarðar dollara 4. Bayern Munich 2,71 milljarðar dollara 5. Manchester City 2,08 milljarðar dollara 6. Arsenal 1,93 milljarðar dollara 7. Chelsea 1,85 milljarðar dollara 8. Liverpool 1,49 milljarðar dollara 9. Juventus 1,26 milljarðar dollara 10. Tottenham 1,06 milljarðar dollara 11. Paris St-Germain 841 milljónir dollara 12. Borussia Dortmund 808 milljónir dollara 13. AC Milan 802 milljónir dollara 14. Atletico Madrid 732 milljónir dollara 15. West Ham 634 milljónir dollara 16. Schalke 04 629 milljónir dollara 17. Roma 569 milljónir dollara 18. Inter Milan 537 milljónir dollara 19. Leicester City 413 milljónir dollara 20. Napoli 379 milljónir dollara
Enski boltinn Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira