Trump frestar heimsókn til Bretlands af ótta við mótmæli Kjartan Kjartansson skrifar 12. júní 2017 08:46 Donald Trump er smeykur við mótmælendur í Bretlandi. Vísir/EPA Opinberri heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta til Bretlands hefur verið frestað. Trump tilkynnti Theresu May, forsætisráðherra, þetta í símtali fyrir nokkrum vikum. Sagðist hann ekki vilja koma ef fjöldamótmæli fara fram gegn honum eins og boðað hefur verið. May bauð Trump til Bretlands þegar hún heimsótti hann í Hvíta húsið í janúar, fyrst erlendra þjóðarleiðtoga eftir að hann tók við embætti forseta Bandaríkjanna. Heimsóknin fyrirhugaða hefur verið afar umdeild á Bretlandi.The Guardian hefur nú eftir ráðgjafa í Downing-stræti 10 sem var í herberginu með May þegar hún ræddi við Trump að bandaríski forsetinn hefði lýst því yfir að hann vildi ekki koma ef bresku almenningur styddi það ekki.Segja fréttina ranga en geta ekki nefnt tímasetninguFullrúar Hvíta hússins neita því hins vegar að heimsóknina hafi borið á góma þegar Trump og May ræddu saman í síma. The Guardian vitnar í blaðamanna Washington Post sem segist hafa fengið þau svör frá blaðafulltrúa Hvíta hússins að frétt breska blaðsins væri röng. Fulltrúinn gat engu að síður ekki sagt hvenær Trump ætlaði sér að heimsækja Bretland.New York Times hefur síðan haft eftir heimildamönnum að Trump væri að hugsa um að fresta ferðinni. Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, lýsti ánægju með að Trump væri hættur við að koma á Twitter, meðal annars í ljósi þess að Trump gagnrýndi Sadiq Khan, borgarstjóra London, eftir hryðjuverkaárásin í borginni 3. júní og dró Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu um loftslagsmál.Cancellation of President Trump's State Visit is welcome, especially after his attack on London's mayor & withdrawal from #ParisClimateDeal.— Jeremy Corbyn (@jeremycorbyn) June 11, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir Krefjast þess að hætt verði við opinbera heimsókn Trump Meira en milljón manns hafa skrifað undir beiðni þess efnis að yfirvöld í Bretlandi hætti við að bjóða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í opinbera heimsókn til Bretlands. 30. janúar 2017 10:45 Þingmenn breska þingsins ræða heimsókn Trump til landsins: „Maðurinn er rasisti og karlremba“ Þingmenn neðri deildar breska þingsins, ræddu í dag um heimboð Theresu May til Donald Trump, en 1,8 milljónir Breta skrifuðu undir undirskriftalista til þess að mótmæla heimsókninni. 20. febrúar 2017 22:11 May segir Trump hafa gert rangt með að gagnrýna borgarstjóra London Opinber heimsókn Donalds Trump til Bretlands er enn á dagskrá þó að Theresa May forsætisráðherra telji að Bandaríkjaforseti hafi haft á röngu að standa þegar hann hellti sér yfir borgarstjóra London eftir hryðjuverkin á Londonbrúnni. 6. júní 2017 18:05 Mest lesið Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Íhugar formannsframboð Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Sjá meira
Opinberri heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta til Bretlands hefur verið frestað. Trump tilkynnti Theresu May, forsætisráðherra, þetta í símtali fyrir nokkrum vikum. Sagðist hann ekki vilja koma ef fjöldamótmæli fara fram gegn honum eins og boðað hefur verið. May bauð Trump til Bretlands þegar hún heimsótti hann í Hvíta húsið í janúar, fyrst erlendra þjóðarleiðtoga eftir að hann tók við embætti forseta Bandaríkjanna. Heimsóknin fyrirhugaða hefur verið afar umdeild á Bretlandi.The Guardian hefur nú eftir ráðgjafa í Downing-stræti 10 sem var í herberginu með May þegar hún ræddi við Trump að bandaríski forsetinn hefði lýst því yfir að hann vildi ekki koma ef bresku almenningur styddi það ekki.Segja fréttina ranga en geta ekki nefnt tímasetninguFullrúar Hvíta hússins neita því hins vegar að heimsóknina hafi borið á góma þegar Trump og May ræddu saman í síma. The Guardian vitnar í blaðamanna Washington Post sem segist hafa fengið þau svör frá blaðafulltrúa Hvíta hússins að frétt breska blaðsins væri röng. Fulltrúinn gat engu að síður ekki sagt hvenær Trump ætlaði sér að heimsækja Bretland.New York Times hefur síðan haft eftir heimildamönnum að Trump væri að hugsa um að fresta ferðinni. Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, lýsti ánægju með að Trump væri hættur við að koma á Twitter, meðal annars í ljósi þess að Trump gagnrýndi Sadiq Khan, borgarstjóra London, eftir hryðjuverkaárásin í borginni 3. júní og dró Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu um loftslagsmál.Cancellation of President Trump's State Visit is welcome, especially after his attack on London's mayor & withdrawal from #ParisClimateDeal.— Jeremy Corbyn (@jeremycorbyn) June 11, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir Krefjast þess að hætt verði við opinbera heimsókn Trump Meira en milljón manns hafa skrifað undir beiðni þess efnis að yfirvöld í Bretlandi hætti við að bjóða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í opinbera heimsókn til Bretlands. 30. janúar 2017 10:45 Þingmenn breska þingsins ræða heimsókn Trump til landsins: „Maðurinn er rasisti og karlremba“ Þingmenn neðri deildar breska þingsins, ræddu í dag um heimboð Theresu May til Donald Trump, en 1,8 milljónir Breta skrifuðu undir undirskriftalista til þess að mótmæla heimsókninni. 20. febrúar 2017 22:11 May segir Trump hafa gert rangt með að gagnrýna borgarstjóra London Opinber heimsókn Donalds Trump til Bretlands er enn á dagskrá þó að Theresa May forsætisráðherra telji að Bandaríkjaforseti hafi haft á röngu að standa þegar hann hellti sér yfir borgarstjóra London eftir hryðjuverkin á Londonbrúnni. 6. júní 2017 18:05 Mest lesið Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Íhugar formannsframboð Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Sjá meira
Krefjast þess að hætt verði við opinbera heimsókn Trump Meira en milljón manns hafa skrifað undir beiðni þess efnis að yfirvöld í Bretlandi hætti við að bjóða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í opinbera heimsókn til Bretlands. 30. janúar 2017 10:45
Þingmenn breska þingsins ræða heimsókn Trump til landsins: „Maðurinn er rasisti og karlremba“ Þingmenn neðri deildar breska þingsins, ræddu í dag um heimboð Theresu May til Donald Trump, en 1,8 milljónir Breta skrifuðu undir undirskriftalista til þess að mótmæla heimsókninni. 20. febrúar 2017 22:11
May segir Trump hafa gert rangt með að gagnrýna borgarstjóra London Opinber heimsókn Donalds Trump til Bretlands er enn á dagskrá þó að Theresa May forsætisráðherra telji að Bandaríkjaforseti hafi haft á röngu að standa þegar hann hellti sér yfir borgarstjóra London eftir hryðjuverkin á Londonbrúnni. 6. júní 2017 18:05