Hjólið verður einungis til sölu í verslun Colette í París en það kostar rúmar 400 þúsund íslenskar krónur. Þetta er liður í yfirtöku merkisins á fyrstu hæð búðarinnar, sem flestir tískuunnendur þekkja vel, og vel þess virði að heimsækja verslunina í næstu Parísarheimsókn til að berja gripinn augum.
Það er varla hægt að hjóla með meiri stæl en á Balenciaga hjóli?
