Hluti ferðabanns Trump tekur gildi Atli Ísleifsson skrifar 26. júní 2017 15:13 Donald Trump fagnar væntanlega fréttunum. Vísir/AFP Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. Dómurinn samþykkti jafnframt sérstaka kröfu Bandaríkjastjórnar um að hluti komubanns flóttafólks taki gildi. Bandarískir fjölmiðlar segja dóminn munu taka ferðabann Trump til meðferðar í október næstkomandi þar sem ákveðið verði hvort ferðabannið verði staðfest eða dæmt ólöglegt. Krafa Bandaríkjastjórnar gekk út á að ríkisborgarar frá sex ríkjum í Afríku og Miðausturlöndum, þar sem múslimar eru í meirihluta, verði meinuð innganga í Bandaríkin í níutíu daga og flóttamönnum í 120 daga.Nær til þeirra sem skortir raunveruleg tengsl Í dómnum sem féll í dag segir að ferðabannið geti tekið gildi gagnvart öllum þeim sem skortir raunveruleg tengsl við fólk eða stofnanir í Bandaríkjunum. Dómararnir Clarence Thomas, Samuel Alito og Neil Gorsuch skiluðu séráliti þar sem þeir sögðust vilja að ferðabannið í heild sinni myndi taka gildi að endurskoðun lokinni. Dómarar við alríkisdómstól á Hawaii og Maryland höfðu áður dæmt ferðabannið ólöglegt þar sem þeir sögðu það fela í sér mismunun. Fréttirnar teljast sigur fyrir Trump forseta sem hét því í kosningabaráttunni síðasta haust að banna komu múslima til Bandaríkjanna til að draga úr hættu á hryðjuverkum. Ferðabann Trump nær til ríkisborgara frá Líbíu, Íran, Írak, Sómalíu, Súdan og Jemen. Donald Trump Tengdar fréttir Ferðabann Trumps ekki samþykkt Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. 25. maí 2017 23:11 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Fleiri fréttir Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Sjá meira
Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. Dómurinn samþykkti jafnframt sérstaka kröfu Bandaríkjastjórnar um að hluti komubanns flóttafólks taki gildi. Bandarískir fjölmiðlar segja dóminn munu taka ferðabann Trump til meðferðar í október næstkomandi þar sem ákveðið verði hvort ferðabannið verði staðfest eða dæmt ólöglegt. Krafa Bandaríkjastjórnar gekk út á að ríkisborgarar frá sex ríkjum í Afríku og Miðausturlöndum, þar sem múslimar eru í meirihluta, verði meinuð innganga í Bandaríkin í níutíu daga og flóttamönnum í 120 daga.Nær til þeirra sem skortir raunveruleg tengsl Í dómnum sem féll í dag segir að ferðabannið geti tekið gildi gagnvart öllum þeim sem skortir raunveruleg tengsl við fólk eða stofnanir í Bandaríkjunum. Dómararnir Clarence Thomas, Samuel Alito og Neil Gorsuch skiluðu séráliti þar sem þeir sögðust vilja að ferðabannið í heild sinni myndi taka gildi að endurskoðun lokinni. Dómarar við alríkisdómstól á Hawaii og Maryland höfðu áður dæmt ferðabannið ólöglegt þar sem þeir sögðu það fela í sér mismunun. Fréttirnar teljast sigur fyrir Trump forseta sem hét því í kosningabaráttunni síðasta haust að banna komu múslima til Bandaríkjanna til að draga úr hættu á hryðjuverkum. Ferðabann Trump nær til ríkisborgara frá Líbíu, Íran, Írak, Sómalíu, Súdan og Jemen.
Donald Trump Tengdar fréttir Ferðabann Trumps ekki samþykkt Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. 25. maí 2017 23:11 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Fleiri fréttir Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Sjá meira
Ferðabann Trumps ekki samþykkt Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. 25. maí 2017 23:11