Listasumar Akureyrar: Menningarhátíðin haldin í 25. sinn Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 25. júní 2017 08:40 Akureyri verður í listaham í sumar og mun menningin dreifa sér um allan bæinn. Hátíðin var sett á Laugardaginn. Vísir/Vilhelm Listasumar Akureyrarbæjar var sett í 25. sinn með pompi og prakt á laugardaginn. Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri Akureyrar setti hátíðina. Listahátíðin mun standa í allt sumar og mun Akureyrarbær verða fullur af lífi, fjöri og list. Hlynur Hallsson, listamaður og safnstjóri listasafnsins á Akureyri er einn þeirra sem sér um skipulagningu listasumarsins. „Þetta nær yfir myndlist, tónlist, leiklist, gjörninga og bókmenntir. Það eru 25 ár síðan Listasumar var fyrst á Akureyri. Þetta hófst í rauninni í Listagilinu þegar byrjað var að breyta þessu verksmiðjuhúsi í vinnustofu listamanna. Þetta hefur verið tækifæri fyrir listamenn á Akureyri en líka aðra sem koma annars staðar frá, til að setja upp verk, “ segir Hlynur.Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafns Akureyrar.Vísir/Auðunn NíelssonListasumar alls staðar Listasumar verður þó ekki bundið við eitt sýningarrými heldur verða listsýningar um víðan völl. Hlynur segir þó að Listagilið verði miðpunktur hátíðarinnar að vissu leyti en listin mun einnig dreifa sér um bæinn. Alla þriðjudaga verður alltaf eitthvað um að vera í Deiglunni í Listagilinu, alla fimmtudaga verður eitthvað að gerast í Hofi og á föstudögum verður dagskrá hjá sundlauginni auk annarra viðburða. Listamennirnir sem taka þátt í ár sóttu um styrki til að setja upp viðburði. Þeir eru á öllum aldri og með mismunandi reynslu að baki. „Þetta er hugsað til þess að vera með blómlegt menningarlíf yfir sumartímann á Akureyri en auðvitað líka til að gefa listamönnum tækifæri til að vinna við þetta í sumar,“ segir Hlynur. Menning Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Listasumar Akureyrarbæjar var sett í 25. sinn með pompi og prakt á laugardaginn. Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri Akureyrar setti hátíðina. Listahátíðin mun standa í allt sumar og mun Akureyrarbær verða fullur af lífi, fjöri og list. Hlynur Hallsson, listamaður og safnstjóri listasafnsins á Akureyri er einn þeirra sem sér um skipulagningu listasumarsins. „Þetta nær yfir myndlist, tónlist, leiklist, gjörninga og bókmenntir. Það eru 25 ár síðan Listasumar var fyrst á Akureyri. Þetta hófst í rauninni í Listagilinu þegar byrjað var að breyta þessu verksmiðjuhúsi í vinnustofu listamanna. Þetta hefur verið tækifæri fyrir listamenn á Akureyri en líka aðra sem koma annars staðar frá, til að setja upp verk, “ segir Hlynur.Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafns Akureyrar.Vísir/Auðunn NíelssonListasumar alls staðar Listasumar verður þó ekki bundið við eitt sýningarrými heldur verða listsýningar um víðan völl. Hlynur segir þó að Listagilið verði miðpunktur hátíðarinnar að vissu leyti en listin mun einnig dreifa sér um bæinn. Alla þriðjudaga verður alltaf eitthvað um að vera í Deiglunni í Listagilinu, alla fimmtudaga verður eitthvað að gerast í Hofi og á föstudögum verður dagskrá hjá sundlauginni auk annarra viðburða. Listamennirnir sem taka þátt í ár sóttu um styrki til að setja upp viðburði. Þeir eru á öllum aldri og með mismunandi reynslu að baki. „Þetta er hugsað til þess að vera með blómlegt menningarlíf yfir sumartímann á Akureyri en auðvitað líka til að gefa listamönnum tækifæri til að vinna við þetta í sumar,“ segir Hlynur.
Menning Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp