Hátíð um allt land um helgina Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. júní 2017 13:05 Góð stemning hefur verið á Drangey Music Festival síðastliðin tvö ár. Pétur Ingi Björnsson Fjöldi hátíða fer fram víðs vegar á landinu um helgina og kennir ýmissa grasa. Spáin hljóðar ekki upp á bongóblíðu enda stefnir í að vindasamt verði víðast hvar. Íslendingar eru þó öllu vanir þegar kemur að vindi og verður eflaust góð stemning á flestum stöðum. Í Garði á Reykjanesi fer Sólseturshátíðin fram en um er að ræða fjölskylduhátíð á Garðskaga. Í Hveragerði fer landsmót UMFÍ 50 ára og eldri fram. Í Borgarnesi fer Brákarhátíðin fram en um er að ræða fjölskylduháíð til heiðurs Brák, kvenhetjunni miklu frá víkingatímum. Humarhátíðin fer fram á Höfn í Hornafirði þar sem humarsúpan verður fyrirferðamikil en viðburðir eru víða í sveitafélaginu. Í Skagafirði fara fram tvær hátíðir. Annars vegar Lummudagar á Sauðárkróki og hins vegar Drangey Music Festival á Reykjum, rétt norðan við Krókinn, þar sem Emmsjé Gauti, Jónas Sig, Mugison og Amabadama koma meðal annars fram.Barokk hátíðin fer fram á Hólum í Hjaltadal hefst á mánudaginn en um er að ræða tónlistarhátíð fyrir unnendur barroktónlistar.Athugið að listinn yfir hátíðar þessa helgina er líkast til ekki tæmandi og er hátíðarhöldurum bent á að senda ábendingu um fleiri hátíðir á [email protected]. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Sjá meira
Fjöldi hátíða fer fram víðs vegar á landinu um helgina og kennir ýmissa grasa. Spáin hljóðar ekki upp á bongóblíðu enda stefnir í að vindasamt verði víðast hvar. Íslendingar eru þó öllu vanir þegar kemur að vindi og verður eflaust góð stemning á flestum stöðum. Í Garði á Reykjanesi fer Sólseturshátíðin fram en um er að ræða fjölskylduhátíð á Garðskaga. Í Hveragerði fer landsmót UMFÍ 50 ára og eldri fram. Í Borgarnesi fer Brákarhátíðin fram en um er að ræða fjölskylduháíð til heiðurs Brák, kvenhetjunni miklu frá víkingatímum. Humarhátíðin fer fram á Höfn í Hornafirði þar sem humarsúpan verður fyrirferðamikil en viðburðir eru víða í sveitafélaginu. Í Skagafirði fara fram tvær hátíðir. Annars vegar Lummudagar á Sauðárkróki og hins vegar Drangey Music Festival á Reykjum, rétt norðan við Krókinn, þar sem Emmsjé Gauti, Jónas Sig, Mugison og Amabadama koma meðal annars fram.Barokk hátíðin fer fram á Hólum í Hjaltadal hefst á mánudaginn en um er að ræða tónlistarhátíð fyrir unnendur barroktónlistar.Athugið að listinn yfir hátíðar þessa helgina er líkast til ekki tæmandi og er hátíðarhöldurum bent á að senda ábendingu um fleiri hátíðir á [email protected].
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Sjá meira