Sigurður Egill: Þetta hlaut að detta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júlí 2017 22:25 Sigurður Egill skaut Valsmönnum áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. vísir/ernir „Við erum gríðarlega ánægðir. Þetta var gríðarlega góður leikur hjá okkur, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við fengum urmul færa en vorum óheppnir að fara með 0-0 stöðu inn í hálfleikinn. Við vorum pínu svekktir en ákváðum að halda skipulagi því þetta hlaut að detta fyrir okkur,“ sagði Sigurður Egill Lárusson sem tryggði Valsmönnum sigur á Ventspils í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Valur var miklu sterkari aðilinn í leiknum í kvöld en markið lét bíða eftir sér. Sigurður Egill segist ekki hafa orðið örvæntingarfullur þótt staðan væri markalaus langt fram eftir leik. „Nei, við fengum fullt af færum og þetta hlaut að detta. Við ætluðum að vera þéttir til baka og halda áfram,“ sagði Sigurður Egill. Fyrri leik Vals og Ventspils lyktaði með markalausu jafntefli. Valsmenn voru varfærnir í þeim leik og héldu marki sínu hreinu eins og þeir ætluðu að gera. „Þetta var svolítið öðruvísi leikur. Við spiluðum annað kerfi úti og ætluðum bara að passa markið okkar. Þetta fór samkvæmt uppskriftinni. Við ætluðum að halda jafntefli úti og eiga góða möguleika á heimavelli þar sem við erum mjög sterkir,“ sagði Sigurður Egill. Það verður nóg að gera hjá Valsmönnum á næstunni, bæði í Pepsi-deildinni og Evrópudeildinni. Sigurður Egill segist fagna því. „Það er stórleikur núna á sunnudaginn [gegn Stjörnunni] og svo förum við að einbeita okkur að Slóvenunum. Svona á þetta að vera,“ sagði Sigurður Egill en Valsmenn mæta Domzale frá Slóveníu í næstu umferð. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Ventspils 1-0 | Valsmenn komnir áfram og fara til Slóveníu í næstu umferð Valsmenn voru miklu sterkari aðilinn gegn slöku lettnesku liði og eru komnir áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 6. júlí 2017 22:30 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
„Við erum gríðarlega ánægðir. Þetta var gríðarlega góður leikur hjá okkur, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við fengum urmul færa en vorum óheppnir að fara með 0-0 stöðu inn í hálfleikinn. Við vorum pínu svekktir en ákváðum að halda skipulagi því þetta hlaut að detta fyrir okkur,“ sagði Sigurður Egill Lárusson sem tryggði Valsmönnum sigur á Ventspils í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Valur var miklu sterkari aðilinn í leiknum í kvöld en markið lét bíða eftir sér. Sigurður Egill segist ekki hafa orðið örvæntingarfullur þótt staðan væri markalaus langt fram eftir leik. „Nei, við fengum fullt af færum og þetta hlaut að detta. Við ætluðum að vera þéttir til baka og halda áfram,“ sagði Sigurður Egill. Fyrri leik Vals og Ventspils lyktaði með markalausu jafntefli. Valsmenn voru varfærnir í þeim leik og héldu marki sínu hreinu eins og þeir ætluðu að gera. „Þetta var svolítið öðruvísi leikur. Við spiluðum annað kerfi úti og ætluðum bara að passa markið okkar. Þetta fór samkvæmt uppskriftinni. Við ætluðum að halda jafntefli úti og eiga góða möguleika á heimavelli þar sem við erum mjög sterkir,“ sagði Sigurður Egill. Það verður nóg að gera hjá Valsmönnum á næstunni, bæði í Pepsi-deildinni og Evrópudeildinni. Sigurður Egill segist fagna því. „Það er stórleikur núna á sunnudaginn [gegn Stjörnunni] og svo förum við að einbeita okkur að Slóvenunum. Svona á þetta að vera,“ sagði Sigurður Egill en Valsmenn mæta Domzale frá Slóveníu í næstu umferð.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Ventspils 1-0 | Valsmenn komnir áfram og fara til Slóveníu í næstu umferð Valsmenn voru miklu sterkari aðilinn gegn slöku lettnesku liði og eru komnir áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 6. júlí 2017 22:30 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Leik lokið: Valur - Ventspils 1-0 | Valsmenn komnir áfram og fara til Slóveníu í næstu umferð Valsmenn voru miklu sterkari aðilinn gegn slöku lettnesku liði og eru komnir áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 6. júlí 2017 22:30