Bjóða nágrönnum sínum til viðræðna Samúel Karl Ólason skrifar 17. júlí 2017 11:46 Hermenn standa vörð sunnanmegin við landamærin í Panmunjom. Vísir/Getty Stjórnvöld Suður-Kóreu stungu í dag upp á hernaðarviðræðum við nágranna sína í norðri til þess að draga úr spennu á Kóreuskaganum. Þetta er í fyrsta sinn sem ný ríkisstjórn Moon Jae-in stingur upp á viðræðum sem eiga að gerast seinna í vikunni. Stjórnvöld Norður-Kóreu hafa þó ekki svarað enn. Tæknilega séð ríkir enn stríðsástand á Kóreuskaganum eftir að samið var um vopnahlé árið 1953. Moon kom til valda í maí og hefur hann heitið því að koma af stað viðræðum á milli ríkjanna og í senn stöðva kjarnorkuvopna- og eldflaugatilraunir Norður-Kóreu. Yfirvöld Norður-Kóreu segja að tilraunaskot með langdræga eldflaug í byrjun mánaðarins hafi heppnast og að þeir hafi náð tökum á tækninni til að koma kjarnorkuvopnum fyrir á slíkum eldflaugum. Yfirvöld í Suður-Kóreu og Bandaríkjunum draga það þó í efa. Lagt er til að viðræðurnar fari fram þann 21. júlí í Panmunjom friðarþorpinu. Síðustu viðræður sem haldnar voru þar fóru fram í desember 2015. Sameiningaráðherra Suður-Kóreu, Cho Myoung-gyon sagði frá tilboðinu á blaðamannafundi í dag. Hann kallaði einnig eftir því að sérstakar símalínur á milli stjórnvalda og hernaðaryfirvalda ríkjanna beggja verðu virkjaðar aftur. Norður-Kórea lokaði á þær í fyrra eftir að Suður-Kórea beitti þá þvingunum vegna sprengingar kjarnorkuvopns. Sömuleiðis lagði Suður-Kórea til viðræður um að fjölskyldum, sem sundruðust í Kóreustríðinu, verði gert kleyft að koma saman aftur. Norður-Kórea Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Stjórnvöld Suður-Kóreu stungu í dag upp á hernaðarviðræðum við nágranna sína í norðri til þess að draga úr spennu á Kóreuskaganum. Þetta er í fyrsta sinn sem ný ríkisstjórn Moon Jae-in stingur upp á viðræðum sem eiga að gerast seinna í vikunni. Stjórnvöld Norður-Kóreu hafa þó ekki svarað enn. Tæknilega séð ríkir enn stríðsástand á Kóreuskaganum eftir að samið var um vopnahlé árið 1953. Moon kom til valda í maí og hefur hann heitið því að koma af stað viðræðum á milli ríkjanna og í senn stöðva kjarnorkuvopna- og eldflaugatilraunir Norður-Kóreu. Yfirvöld Norður-Kóreu segja að tilraunaskot með langdræga eldflaug í byrjun mánaðarins hafi heppnast og að þeir hafi náð tökum á tækninni til að koma kjarnorkuvopnum fyrir á slíkum eldflaugum. Yfirvöld í Suður-Kóreu og Bandaríkjunum draga það þó í efa. Lagt er til að viðræðurnar fari fram þann 21. júlí í Panmunjom friðarþorpinu. Síðustu viðræður sem haldnar voru þar fóru fram í desember 2015. Sameiningaráðherra Suður-Kóreu, Cho Myoung-gyon sagði frá tilboðinu á blaðamannafundi í dag. Hann kallaði einnig eftir því að sérstakar símalínur á milli stjórnvalda og hernaðaryfirvalda ríkjanna beggja verðu virkjaðar aftur. Norður-Kórea lokaði á þær í fyrra eftir að Suður-Kórea beitti þá þvingunum vegna sprengingar kjarnorkuvopns. Sömuleiðis lagði Suður-Kórea til viðræður um að fjölskyldum, sem sundruðust í Kóreustríðinu, verði gert kleyft að koma saman aftur.
Norður-Kórea Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira