Sunna sendi kveðjur til vina sinna í Glasgow Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júlí 2017 01:15 Sunna fór á kostum í kvöld og vann sigur samkvæmt einróma ákvörðun dómara. Sunna Rannveig Davíðsdóttir kom, sá og sigraði í bardaga sínum gegn Kelly D’Angelo í Kansas í Bandaríkjunum í kvöld. Sunna er nú ósigruð í þremur bardögum sem atvinnumaður. Sunna vann eftir einróma dómaraákvörðun.Sunna þakkaði D'Angelo kærlega fyrir bardagann sem var nokkuð spennandi þótt Sunna hefði haft yfirhöndina allan tímann. Keppnin í kvöld var hluti af Invicta 24 bardagakvöldinu en hin bandaríska D’Angelo var sömuleiðis ósigruð í tveimur bardögum fyrir kvöldið í kvöld. Sunna klæddist íslensku landsliðstreyjunni í knattspyrnu þegar hún gekk inn í salinn en hún fékk treyju að gjöf frá kvennalandsliðinu sem fór á MMA æfingu í Mjölni í aðdraganda Evrópumótsins í knattspyrnu. Eftir bardagann sagði Sunna að hún hefði viljað enda bardagann með rothöggi eða neyða Kelly til að gefast upp. Þá þakkaði hún Íslendingum hér heima og í Glasgow kærlega fyrir stuðninginn. Í Glasgow eru margir vinir Sunnu úr Mjölni en Gunnar Nelson keppir í UFC í skosku borginni annað kvöld. Sunna þakkaði fyrir öll skilaboðin sem hún hefur fengið frá vinum og kunningjum og baðst afsökunar á að hafa ekki náð að svara þeim öllum enn sem komið er. MMA Tengdar fréttir Sunna Rannveig sigraði Kelly D'Angelo Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn þriðja bardaga í röð í nótt í Kansas. Sunna sigraði Kelly D'Angelo eftir dómaraákvörðun og átti frábæra frammistöðu. 16. júlí 2017 01:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir kom, sá og sigraði í bardaga sínum gegn Kelly D’Angelo í Kansas í Bandaríkjunum í kvöld. Sunna er nú ósigruð í þremur bardögum sem atvinnumaður. Sunna vann eftir einróma dómaraákvörðun.Sunna þakkaði D'Angelo kærlega fyrir bardagann sem var nokkuð spennandi þótt Sunna hefði haft yfirhöndina allan tímann. Keppnin í kvöld var hluti af Invicta 24 bardagakvöldinu en hin bandaríska D’Angelo var sömuleiðis ósigruð í tveimur bardögum fyrir kvöldið í kvöld. Sunna klæddist íslensku landsliðstreyjunni í knattspyrnu þegar hún gekk inn í salinn en hún fékk treyju að gjöf frá kvennalandsliðinu sem fór á MMA æfingu í Mjölni í aðdraganda Evrópumótsins í knattspyrnu. Eftir bardagann sagði Sunna að hún hefði viljað enda bardagann með rothöggi eða neyða Kelly til að gefast upp. Þá þakkaði hún Íslendingum hér heima og í Glasgow kærlega fyrir stuðninginn. Í Glasgow eru margir vinir Sunnu úr Mjölni en Gunnar Nelson keppir í UFC í skosku borginni annað kvöld. Sunna þakkaði fyrir öll skilaboðin sem hún hefur fengið frá vinum og kunningjum og baðst afsökunar á að hafa ekki náð að svara þeim öllum enn sem komið er.
MMA Tengdar fréttir Sunna Rannveig sigraði Kelly D'Angelo Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn þriðja bardaga í röð í nótt í Kansas. Sunna sigraði Kelly D'Angelo eftir dómaraákvörðun og átti frábæra frammistöðu. 16. júlí 2017 01:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Sunna Rannveig sigraði Kelly D'Angelo Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn þriðja bardaga í röð í nótt í Kansas. Sunna sigraði Kelly D'Angelo eftir dómaraákvörðun og átti frábæra frammistöðu. 16. júlí 2017 01:00