Hollar sumarpönnukökur 12. júlí 2017 13:30 Hollar og góðar pönnukökur með ferskum berjum. Hvað er betra í sumarfríinu? Pönnukökur eru alltaf unaðslega góðar. Hér eru hollar pönnukökur sem passa vel á góðum sumarmorgni með kaffinu eða í bröns. Nú er gott verð á alls kyns berjum í verslununum og um að gera að borða nóg af þeim. Berin eru einstaklega góð með pönnukökum og kotasælu ef fólk vill hafa allt hollt og gott. Annars er jógúrtís líka í fínu lagi. Uppskriftin miðast við fjóra. Hollar sumarpönnukökur 7 egg 3 dl haframjöl 3 dl kotasæla 2 bananar 25 g smjör Jarðarber, bláber, hindber eða brómber til að hafa með. Hrærið saman egg, haframjöl, kotasælu og banana í matvinnsluvél þar til blandan verður létt og jöfn. Steikið pönnukökur með smá smjöri og fáið fallegan lit á báðar hliðar. Berið fram með kotasælu og berjum. Dögurður Morgunmatur Pönnukökur Uppskriftir Mest lesið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Lífið Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið
Pönnukökur eru alltaf unaðslega góðar. Hér eru hollar pönnukökur sem passa vel á góðum sumarmorgni með kaffinu eða í bröns. Nú er gott verð á alls kyns berjum í verslununum og um að gera að borða nóg af þeim. Berin eru einstaklega góð með pönnukökum og kotasælu ef fólk vill hafa allt hollt og gott. Annars er jógúrtís líka í fínu lagi. Uppskriftin miðast við fjóra. Hollar sumarpönnukökur 7 egg 3 dl haframjöl 3 dl kotasæla 2 bananar 25 g smjör Jarðarber, bláber, hindber eða brómber til að hafa með. Hrærið saman egg, haframjöl, kotasælu og banana í matvinnsluvél þar til blandan verður létt og jöfn. Steikið pönnukökur með smá smjöri og fáið fallegan lit á báðar hliðar. Berið fram með kotasælu og berjum.
Dögurður Morgunmatur Pönnukökur Uppskriftir Mest lesið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Lífið Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið