Dagný: Einn grófasti leikur sem ég hef spilað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2017 15:00 Dagný lagði upp mark Íslands gegn Sviss. vísir/tom Dagný Brynjarsdóttir segir að vonbrigðin með að eiga ekki lengur möguleika á að komast áfram í 8-liða úrslit á EM séu mikil. En eru stelpurnar á betri stað í dag en þær voru í gær? „Kannski aðeins, þótt ég sé persónulega ekkert á mikið betri stað. Við þurfum bara að nota til daginn til að hrista þetta af okkur svo við getum gírað okkur upp fyrir leikinn á móti Austurríki,“ sagði Dagný í samtali við Kolbein Tuma Daðason á æfingu landsliðsins í dag. Hún tók þó ekki þátt í henni frekar en aðrar sem voru í byrjunarliðinu í tapinu fyrir Sviss í gær. Þær voru í endurheimt, nuddi og teygðu á. Eftir leikinn í gær hittu stelpurnar fjölskyldur sínar sem hafa stutt dyggilega við bakið á þeim. „Það var gott að fá að hitta fjölskylduna en við hefðum kannski verið hressari og brosmildari ef þetta hefði endað með jafntefli eða sigri. En svona er þetta,“ sagði Dagný sem fylgdist með leik Frakklands og Austurríkis eins og aðrir leikmenn íslenska liðsins. Íslensku stelpurnar vildu sjá franskan sigur en jafntefli varð niðurstaðan og Ísland er því úr leik. „Heppnin hefur ekki verið okkar megin. Eftir að við töpuðum fyrir Sviss hélt maður í trúna að Frakkarnir myndu klára sitt og við værum þá enn inni í þessu en svo varð ekki. Það var sárt að sjá að þetta væri búið,“ sagði Dagný sem fékk fyrir ferðina snemma leiks í gær.Dagný sýnir takkaförin á maganum.vísir/tomLara Dickenmann, fyrirliði Sviss, fór þá með takkana í magann á Dagnýju en slapp með gult spjald. „Það var mjög vont. Ég er svipuð og í gær. Þetta er bólgið og aumt meðan svo er. En þetta verður örugglega betra með hverjum deginum,“ sagði Dagný sem verður klár í leikinn gegn Austurríki á miðvikudaginn. „Já, ég fékk þetta í byrjun leiks og kláraði hann. Þetta er ekkert sem stoppar mann.“ Leikurinn í gær var afar harður og mikið um átök og pústra. En áttu íslensku stelpurnar von á þeim svissnesku svona grófum? „Ég var ekkert búin að pæla í því. Þær voru mjög grófar og þetta var örugglega einn grófasti leikur sem maður hefur spilað. Við vissum að þetta yrði harður leikur. Við erum harðar og líkamlega sterkar og liðin þurfa að búa sig undir það,“ sagði Dagný sem vill kveðja Holland með sigri á austurríska liðinu í Rotterdam á miðvikudaginn. „Þegar maður fer í fótboltaleik ætlar maður alltaf að vinna. Þótt þessi síðasti leikur geri ekkert fyrir okkur ætlum við að stefna á sigur og enda þetta með stolti,“ sagði Dagný að lokum. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Dagný: Ég er með takkafar yfir öll rifbeinin Dagný Brynjarsdóttir var ekki sátt með dómarann í tapinu gegn Sviss í kvöld. 22. júlí 2017 19:42 EM í dag: Grátur og gnístan tanna á Tjarnarhæðinni Dómgæslan á mótinu fær sína gagnrýni en okkar menn líta líka raunsætt á hlutina. Af hverju hefur gengi liðsins hefur ekki verið betra, þ.e. stigasöfnunin þótt ekkert vanti upp á framlagið. 23. júlí 2017 10:00 Heimir stýrði æfingu en Glódís hélt bolta á lofti | Myndir Stelpurnar okkar æfðu í dag eftir tapleikinn á móti Sviss á Tjarnarhæðinni í gær. 23. júlí 2017 14:30 Féllust í faðma á æfingu dagsins Við erum ekkert að fara að leggjast niður og grafa okkur í einhverja holu, segir Sif Atladóttir. 23. júlí 2017 13:00 Svona lítur maginn á Dagnýju út eftir tæklinguna frá fyrirliða Sviss Lara Dickenmann slapp með gult spjald þegar hún réðst á Dagnýju Brynjarsdóttur í gær. 23. júlí 2017 12:03 Freyr verður áfram með stelpurnar okkar eftir EM Ég hugsa ekki um neitt annað en það akkurat núna, segir landsliðsþjálfarinn. 23. júlí 2017 12:38 Hólmfríður: Ætlum að fara stoltar héðan af þessu móti Hólmfríður Magnúsdóttir segir það hafa verið frábær tilfinning að hafa komið inn á í leiknum við Sviss í gær á Evrópumótinu í Hollandi. 23. júlí 2017 13:31 Sara Björk: Dickenmann er vanalega ekki svona gróf Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, segir að það hafi verið erfitt að kyngja vonbrigðum gærdagsins; að tapa fyrir Sviss og fá svo staðfestingu á því að Íslandi ætti ekki lengur möguleika á að komast í 8-liða úrslit á EM. 23. júlí 2017 14:15 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir segir að vonbrigðin með að eiga ekki lengur möguleika á að komast áfram í 8-liða úrslit á EM séu mikil. En eru stelpurnar á betri stað í dag en þær voru í gær? „Kannski aðeins, þótt ég sé persónulega ekkert á mikið betri stað. Við þurfum bara að nota til daginn til að hrista þetta af okkur svo við getum gírað okkur upp fyrir leikinn á móti Austurríki,“ sagði Dagný í samtali við Kolbein Tuma Daðason á æfingu landsliðsins í dag. Hún tók þó ekki þátt í henni frekar en aðrar sem voru í byrjunarliðinu í tapinu fyrir Sviss í gær. Þær voru í endurheimt, nuddi og teygðu á. Eftir leikinn í gær hittu stelpurnar fjölskyldur sínar sem hafa stutt dyggilega við bakið á þeim. „Það var gott að fá að hitta fjölskylduna en við hefðum kannski verið hressari og brosmildari ef þetta hefði endað með jafntefli eða sigri. En svona er þetta,“ sagði Dagný sem fylgdist með leik Frakklands og Austurríkis eins og aðrir leikmenn íslenska liðsins. Íslensku stelpurnar vildu sjá franskan sigur en jafntefli varð niðurstaðan og Ísland er því úr leik. „Heppnin hefur ekki verið okkar megin. Eftir að við töpuðum fyrir Sviss hélt maður í trúna að Frakkarnir myndu klára sitt og við værum þá enn inni í þessu en svo varð ekki. Það var sárt að sjá að þetta væri búið,“ sagði Dagný sem fékk fyrir ferðina snemma leiks í gær.Dagný sýnir takkaförin á maganum.vísir/tomLara Dickenmann, fyrirliði Sviss, fór þá með takkana í magann á Dagnýju en slapp með gult spjald. „Það var mjög vont. Ég er svipuð og í gær. Þetta er bólgið og aumt meðan svo er. En þetta verður örugglega betra með hverjum deginum,“ sagði Dagný sem verður klár í leikinn gegn Austurríki á miðvikudaginn. „Já, ég fékk þetta í byrjun leiks og kláraði hann. Þetta er ekkert sem stoppar mann.“ Leikurinn í gær var afar harður og mikið um átök og pústra. En áttu íslensku stelpurnar von á þeim svissnesku svona grófum? „Ég var ekkert búin að pæla í því. Þær voru mjög grófar og þetta var örugglega einn grófasti leikur sem maður hefur spilað. Við vissum að þetta yrði harður leikur. Við erum harðar og líkamlega sterkar og liðin þurfa að búa sig undir það,“ sagði Dagný sem vill kveðja Holland með sigri á austurríska liðinu í Rotterdam á miðvikudaginn. „Þegar maður fer í fótboltaleik ætlar maður alltaf að vinna. Þótt þessi síðasti leikur geri ekkert fyrir okkur ætlum við að stefna á sigur og enda þetta með stolti,“ sagði Dagný að lokum.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Dagný: Ég er með takkafar yfir öll rifbeinin Dagný Brynjarsdóttir var ekki sátt með dómarann í tapinu gegn Sviss í kvöld. 22. júlí 2017 19:42 EM í dag: Grátur og gnístan tanna á Tjarnarhæðinni Dómgæslan á mótinu fær sína gagnrýni en okkar menn líta líka raunsætt á hlutina. Af hverju hefur gengi liðsins hefur ekki verið betra, þ.e. stigasöfnunin þótt ekkert vanti upp á framlagið. 23. júlí 2017 10:00 Heimir stýrði æfingu en Glódís hélt bolta á lofti | Myndir Stelpurnar okkar æfðu í dag eftir tapleikinn á móti Sviss á Tjarnarhæðinni í gær. 23. júlí 2017 14:30 Féllust í faðma á æfingu dagsins Við erum ekkert að fara að leggjast niður og grafa okkur í einhverja holu, segir Sif Atladóttir. 23. júlí 2017 13:00 Svona lítur maginn á Dagnýju út eftir tæklinguna frá fyrirliða Sviss Lara Dickenmann slapp með gult spjald þegar hún réðst á Dagnýju Brynjarsdóttur í gær. 23. júlí 2017 12:03 Freyr verður áfram með stelpurnar okkar eftir EM Ég hugsa ekki um neitt annað en það akkurat núna, segir landsliðsþjálfarinn. 23. júlí 2017 12:38 Hólmfríður: Ætlum að fara stoltar héðan af þessu móti Hólmfríður Magnúsdóttir segir það hafa verið frábær tilfinning að hafa komið inn á í leiknum við Sviss í gær á Evrópumótinu í Hollandi. 23. júlí 2017 13:31 Sara Björk: Dickenmann er vanalega ekki svona gróf Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, segir að það hafi verið erfitt að kyngja vonbrigðum gærdagsins; að tapa fyrir Sviss og fá svo staðfestingu á því að Íslandi ætti ekki lengur möguleika á að komast í 8-liða úrslit á EM. 23. júlí 2017 14:15 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
Dagný: Ég er með takkafar yfir öll rifbeinin Dagný Brynjarsdóttir var ekki sátt með dómarann í tapinu gegn Sviss í kvöld. 22. júlí 2017 19:42
EM í dag: Grátur og gnístan tanna á Tjarnarhæðinni Dómgæslan á mótinu fær sína gagnrýni en okkar menn líta líka raunsætt á hlutina. Af hverju hefur gengi liðsins hefur ekki verið betra, þ.e. stigasöfnunin þótt ekkert vanti upp á framlagið. 23. júlí 2017 10:00
Heimir stýrði æfingu en Glódís hélt bolta á lofti | Myndir Stelpurnar okkar æfðu í dag eftir tapleikinn á móti Sviss á Tjarnarhæðinni í gær. 23. júlí 2017 14:30
Féllust í faðma á æfingu dagsins Við erum ekkert að fara að leggjast niður og grafa okkur í einhverja holu, segir Sif Atladóttir. 23. júlí 2017 13:00
Svona lítur maginn á Dagnýju út eftir tæklinguna frá fyrirliða Sviss Lara Dickenmann slapp með gult spjald þegar hún réðst á Dagnýju Brynjarsdóttur í gær. 23. júlí 2017 12:03
Freyr verður áfram með stelpurnar okkar eftir EM Ég hugsa ekki um neitt annað en það akkurat núna, segir landsliðsþjálfarinn. 23. júlí 2017 12:38
Hólmfríður: Ætlum að fara stoltar héðan af þessu móti Hólmfríður Magnúsdóttir segir það hafa verið frábær tilfinning að hafa komið inn á í leiknum við Sviss í gær á Evrópumótinu í Hollandi. 23. júlí 2017 13:31
Sara Björk: Dickenmann er vanalega ekki svona gróf Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, segir að það hafi verið erfitt að kyngja vonbrigðum gærdagsins; að tapa fyrir Sviss og fá svo staðfestingu á því að Íslandi ætti ekki lengur möguleika á að komast í 8-liða úrslit á EM. 23. júlí 2017 14:15