Liðsstjórinn og reitaboltakóngurinn voru með á æfingu á Tjarnarhæðinni Tómas Þór Þórðarson í Doetinchem skrifar 22. júlí 2017 12:00 Laufey Ólafsdóttir, liðsstjóri, í reit með stelpunum á æfingu í dag. vísir/tom Stelpurnar okkar æfðu á Tjarnarhæðinni í Doetinchem í dag en þar mætir íslenska liðið því svissneska í öðrum leik liðsins á EM 2017 í fótbolta á morgun. Eftir smá skokk og styrktaræfingar var komið að því að fara í reitabolta og þar voru tveir úr starfsliðinu með stelpunum á æfingunni. Í öðrum reitnum var Laufey Ólafsdóttir, fyrrverandi landsliðskona, sem er nú önnur af tveimur liðsstjórum íslenska liðsins. Laufey spilaði 26 landsleiki og var í hópnum sem keppti á EM í Svíþjóð fyrir fjórum árum.Ásmundur Guðni í reit með stelpunum í dag.vísir/tomReitaboltasambandið Laufey er uppalin Valsari og spilaði stærstan hluta ferilsins á Hlíðarenda þar sem hún vann fjöldan allan af Íslands- og bikarmeistaratitlum. Í hinum reitnum var Ásmundur Guðni Haraldsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, en hann er fyrrverandi leikmaður KR og kom til dæmis inn á í einum frægasta leik Íslandssögunnar þegar ÍA vann KR, 4-1, í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn árið 1996. Enginn á Íslandi er meiri áhugamaður um reitabolta en Ásmundur en hann fer fyrir Reitaboltasambandi Íslands sem gaf út kennslumyndband fyrir nokkrum árum um þessa göfugu upphitun. Það bráðskemmtilega myndband má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar héldu atkvæðagreiðslu og vildu allar kenninöfnin á treyjurnar sínar Svona erum við meira lið, segir Glódís Perla Viggósdóttir. 21. júlí 2017 14:28 Svona var blaðamannafundurinn með Frey, Sif og Glódísi Landsliðsþjálfarinn og miðverðirnir tveir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins á Doetinchem. 21. júlí 2017 14:30 Passalaus Sif kom ráðvilltum íslenskum blaðamanni til bjargar Þetta kom svo sem ekki á óvart. Ég er í þannig buxum að þær bjóða upp á að missa eitthvað úr vösunum,“ segir Elvar Geir Magnússon. 21. júlí 2017 13:44 Freyr: Okkar hugarfar og okkar færni mun færa okkur sigur á morgun Staðan á landsliðshópi Íslands er eins góð og mögulegt er segir landsliðsþjálfarinn. 21. júlí 2017 14:07 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sjá meira
Stelpurnar okkar æfðu á Tjarnarhæðinni í Doetinchem í dag en þar mætir íslenska liðið því svissneska í öðrum leik liðsins á EM 2017 í fótbolta á morgun. Eftir smá skokk og styrktaræfingar var komið að því að fara í reitabolta og þar voru tveir úr starfsliðinu með stelpunum á æfingunni. Í öðrum reitnum var Laufey Ólafsdóttir, fyrrverandi landsliðskona, sem er nú önnur af tveimur liðsstjórum íslenska liðsins. Laufey spilaði 26 landsleiki og var í hópnum sem keppti á EM í Svíþjóð fyrir fjórum árum.Ásmundur Guðni í reit með stelpunum í dag.vísir/tomReitaboltasambandið Laufey er uppalin Valsari og spilaði stærstan hluta ferilsins á Hlíðarenda þar sem hún vann fjöldan allan af Íslands- og bikarmeistaratitlum. Í hinum reitnum var Ásmundur Guðni Haraldsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, en hann er fyrrverandi leikmaður KR og kom til dæmis inn á í einum frægasta leik Íslandssögunnar þegar ÍA vann KR, 4-1, í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn árið 1996. Enginn á Íslandi er meiri áhugamaður um reitabolta en Ásmundur en hann fer fyrir Reitaboltasambandi Íslands sem gaf út kennslumyndband fyrir nokkrum árum um þessa göfugu upphitun. Það bráðskemmtilega myndband má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar héldu atkvæðagreiðslu og vildu allar kenninöfnin á treyjurnar sínar Svona erum við meira lið, segir Glódís Perla Viggósdóttir. 21. júlí 2017 14:28 Svona var blaðamannafundurinn með Frey, Sif og Glódísi Landsliðsþjálfarinn og miðverðirnir tveir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins á Doetinchem. 21. júlí 2017 14:30 Passalaus Sif kom ráðvilltum íslenskum blaðamanni til bjargar Þetta kom svo sem ekki á óvart. Ég er í þannig buxum að þær bjóða upp á að missa eitthvað úr vösunum,“ segir Elvar Geir Magnússon. 21. júlí 2017 13:44 Freyr: Okkar hugarfar og okkar færni mun færa okkur sigur á morgun Staðan á landsliðshópi Íslands er eins góð og mögulegt er segir landsliðsþjálfarinn. 21. júlí 2017 14:07 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sjá meira
Stelpurnar héldu atkvæðagreiðslu og vildu allar kenninöfnin á treyjurnar sínar Svona erum við meira lið, segir Glódís Perla Viggósdóttir. 21. júlí 2017 14:28
Svona var blaðamannafundurinn með Frey, Sif og Glódísi Landsliðsþjálfarinn og miðverðirnir tveir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins á Doetinchem. 21. júlí 2017 14:30
Passalaus Sif kom ráðvilltum íslenskum blaðamanni til bjargar Þetta kom svo sem ekki á óvart. Ég er í þannig buxum að þær bjóða upp á að missa eitthvað úr vösunum,“ segir Elvar Geir Magnússon. 21. júlí 2017 13:44
Freyr: Okkar hugarfar og okkar færni mun færa okkur sigur á morgun Staðan á landsliðshópi Íslands er eins góð og mögulegt er segir landsliðsþjálfarinn. 21. júlí 2017 14:07