Sýnir Bieber skilning en úthúðar R. Kelly Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. júlí 2017 16:01 Vic Mensa styður Justin Bieber skáldabróður sinn en úthúðar R. Kelly. Vísir/getty Rapparinn Vic Mensa sýnir Justin Bieber mikinn skilning fyrir að hafa aflýst tónleikaferð sinni Purpose World Tour og í sama viðtali kallar Mensa söngvarann R. Kelly öllum illum nöfnum. Ráðgert var að Mensa fylgdi Bieber á tónleikaferðalaginu og hitaði upp fyrir hann. Sá fyrrnefndi er nýbúinn að gefa út plötuna The Autobiography. Mensa er að vonum vonsvikinn yfir því að ekkert verði af tónleikahaldinu en hann sýnir Bieber jafnframt mikinn skilning og vonar að það sé í lagi með söngvarann. Mensa segist meira að segja sjálfur hafa aflýst tónleikum. TMZ greinir frá þessu. Í tilkynningunni kom ekki fram hvers vegna söngvarinn ákvað að aflýsa tónleikunum en hann hefur spilað sleitulaust í tvö og hálft ár.Vísir/getty„Það vilja allir bara græða peninga en þegar uppi er staðið erum við bara mennsk,“ segir Mensa og undirstrikar mikilvægi þess að þekkja eigin mörk. Mensa lætur þó ekki deigan síga því hann er nú þegar búinn að skipuleggja tónleikaröð fyrir næstu mánuði.Kallar sambýliskonur sínar börnin sín og heimtar að þær kalli sig pabba.Vísir/GettyBerst þá talið að söngvaranum R. Kelly sem einnig kemur frá Chicago en R. Kelly hefur verið á milli tannanna á fólki eftir að nokkrar konur, ásamt foreldrum þeirra, stigu fram og ásökuðu söngvarann um að hafa heilaþvegið sig og beitt harðræði og ofbeldi. Foreldrar kvennanna lýsa þessu sem eins konar sértrúarsöfnuði. Bregst Mensa þá ókvæða við og segir að R. Kelly megi fara fjandans til. Hann sé viðrini og mjög skítugur maður sem þurfi að rotna á bak við lás og slá til eilífðar nóns. Mál R. Kelly Hollywood Tengdar fréttir R. Kelly gefið að sök að heilaþvo hóp kvenna Söngvarinn Robert Sylvester Kelly, betur þekktur undir nafninu R. Kelly er gefið að sök að hafa heilaþvegið hóp kvenna og beitt þær harðræði og ofbeldi. Foreldrar kvennanna sem dvelja hjá söngvaranum lýsa þessu sem eins konar sértrúarsöfnuði. Sex konur búa með Kelly en hann er sagður banna þeim að vera í samskiptum við fjölskyldu og vini. 17. júlí 2017 19:29 Justin Bieber aflýsir öllum tónleikum Vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna finnur söngvarinn Justin Bieber sig knúinn til að aflýsa öllum tónleikum sem eftir eru á tónleikaferð hans Purpose World Tour. 24. júlí 2017 19:43 Mayer kemur Bieber til varnar Söngvarinn John Mayer kom kollega sínum í tónlistinni til varnar á Twitter í kvöld þegar hann sagði að það væri í rauninni gott að Justin Bieber hefði aflýst tónleikaferð sinni. 24. júlí 2017 23:48 R. Kelly hafnar ásökunum um „hrottafenginn sértrúarsöfnuð“ Bandaríski R&B tónlistarmaðurinn R. Kelly hefur neitað ásökunum um að hann hafi heilaþvegið hóp kvenna, beitt þær harðræði og ofbeldi. 18. júlí 2017 06:47 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Fleiri fréttir Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Sjá meira
Rapparinn Vic Mensa sýnir Justin Bieber mikinn skilning fyrir að hafa aflýst tónleikaferð sinni Purpose World Tour og í sama viðtali kallar Mensa söngvarann R. Kelly öllum illum nöfnum. Ráðgert var að Mensa fylgdi Bieber á tónleikaferðalaginu og hitaði upp fyrir hann. Sá fyrrnefndi er nýbúinn að gefa út plötuna The Autobiography. Mensa er að vonum vonsvikinn yfir því að ekkert verði af tónleikahaldinu en hann sýnir Bieber jafnframt mikinn skilning og vonar að það sé í lagi með söngvarann. Mensa segist meira að segja sjálfur hafa aflýst tónleikum. TMZ greinir frá þessu. Í tilkynningunni kom ekki fram hvers vegna söngvarinn ákvað að aflýsa tónleikunum en hann hefur spilað sleitulaust í tvö og hálft ár.Vísir/getty„Það vilja allir bara græða peninga en þegar uppi er staðið erum við bara mennsk,“ segir Mensa og undirstrikar mikilvægi þess að þekkja eigin mörk. Mensa lætur þó ekki deigan síga því hann er nú þegar búinn að skipuleggja tónleikaröð fyrir næstu mánuði.Kallar sambýliskonur sínar börnin sín og heimtar að þær kalli sig pabba.Vísir/GettyBerst þá talið að söngvaranum R. Kelly sem einnig kemur frá Chicago en R. Kelly hefur verið á milli tannanna á fólki eftir að nokkrar konur, ásamt foreldrum þeirra, stigu fram og ásökuðu söngvarann um að hafa heilaþvegið sig og beitt harðræði og ofbeldi. Foreldrar kvennanna lýsa þessu sem eins konar sértrúarsöfnuði. Bregst Mensa þá ókvæða við og segir að R. Kelly megi fara fjandans til. Hann sé viðrini og mjög skítugur maður sem þurfi að rotna á bak við lás og slá til eilífðar nóns.
Mál R. Kelly Hollywood Tengdar fréttir R. Kelly gefið að sök að heilaþvo hóp kvenna Söngvarinn Robert Sylvester Kelly, betur þekktur undir nafninu R. Kelly er gefið að sök að hafa heilaþvegið hóp kvenna og beitt þær harðræði og ofbeldi. Foreldrar kvennanna sem dvelja hjá söngvaranum lýsa þessu sem eins konar sértrúarsöfnuði. Sex konur búa með Kelly en hann er sagður banna þeim að vera í samskiptum við fjölskyldu og vini. 17. júlí 2017 19:29 Justin Bieber aflýsir öllum tónleikum Vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna finnur söngvarinn Justin Bieber sig knúinn til að aflýsa öllum tónleikum sem eftir eru á tónleikaferð hans Purpose World Tour. 24. júlí 2017 19:43 Mayer kemur Bieber til varnar Söngvarinn John Mayer kom kollega sínum í tónlistinni til varnar á Twitter í kvöld þegar hann sagði að það væri í rauninni gott að Justin Bieber hefði aflýst tónleikaferð sinni. 24. júlí 2017 23:48 R. Kelly hafnar ásökunum um „hrottafenginn sértrúarsöfnuð“ Bandaríski R&B tónlistarmaðurinn R. Kelly hefur neitað ásökunum um að hann hafi heilaþvegið hóp kvenna, beitt þær harðræði og ofbeldi. 18. júlí 2017 06:47 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Fleiri fréttir Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Sjá meira
R. Kelly gefið að sök að heilaþvo hóp kvenna Söngvarinn Robert Sylvester Kelly, betur þekktur undir nafninu R. Kelly er gefið að sök að hafa heilaþvegið hóp kvenna og beitt þær harðræði og ofbeldi. Foreldrar kvennanna sem dvelja hjá söngvaranum lýsa þessu sem eins konar sértrúarsöfnuði. Sex konur búa með Kelly en hann er sagður banna þeim að vera í samskiptum við fjölskyldu og vini. 17. júlí 2017 19:29
Justin Bieber aflýsir öllum tónleikum Vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna finnur söngvarinn Justin Bieber sig knúinn til að aflýsa öllum tónleikum sem eftir eru á tónleikaferð hans Purpose World Tour. 24. júlí 2017 19:43
Mayer kemur Bieber til varnar Söngvarinn John Mayer kom kollega sínum í tónlistinni til varnar á Twitter í kvöld þegar hann sagði að það væri í rauninni gott að Justin Bieber hefði aflýst tónleikaferð sinni. 24. júlí 2017 23:48
R. Kelly hafnar ásökunum um „hrottafenginn sértrúarsöfnuð“ Bandaríski R&B tónlistarmaðurinn R. Kelly hefur neitað ásökunum um að hann hafi heilaþvegið hóp kvenna, beitt þær harðræði og ofbeldi. 18. júlí 2017 06:47