Menningarnótt: Bongóblíða og viðburður á hverju horni Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 19. ágúst 2017 18:33 Allskonar viðburðir hafa verið haldnir á miðsvæði borgarinnar í dag. Talsverður mannfjöldi nýtur blíðunnar og menningarinnar. Berghildur Mikill fjöldi lagði leið sína í bæinn í dag en Menningarnótt stendur nú sem hæst. Berghildur Erla Bernharðsdóttir, kynningastjóri Höfuðborgarstofu, segir í samtali við Vísi að allt hafi gengið eins og í sögu og stemmningin hafi verið algjörlega frábær. Þá hefur veðrið spilað stórt hlutverk í dag enda sannkölluð bongóblíða sem lék við mannskapinn. „Það er náttúrulega viðburður á hverju götuhorni og tónleikar út um allt,“ segir Berghildur í samtali við Vísi. Dagskráin í ár er afar fjölbreytt og hafa gestir hátíðarinnar um margt að velja, til að mynda var fjölmennt á karíókí skemmtun tvíeykisins Hits and Tits og steig þar almenningur á Svið. Þá var einnig ansi fjölmennt í Hörpunni en þar getur fólk farið á tónleika meðal annars með Sinfóníuhljómsveitinni eða hlustað á ljúfa jass tóna. Menningarnætursvæðið hefur stækkað töluvert frá því sem var þegar hátíðin hóf göngu sína árið 1996. Berghildur segir að stærð svæðisins skipti sköpum fyrir allan mannfjöldann. Berghildur segir svæðið vera stærra en það hefur verið undanfarið. Hátíðin stendur yfir hjá Veröld Vigdísar, í Mathöllinni á Hlemmi, á Klambratúni, á Granda og svo auðvitað í miðbænum sjálfum. „Hátíðarsvæðið er stórt þannig að mannfjöldinn er mikill í bænum en þetta dreifist vel,“ segir Berghildur. Menningarnótt Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Erlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Erlent Fleiri fréttir Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Sjá meira
Mikill fjöldi lagði leið sína í bæinn í dag en Menningarnótt stendur nú sem hæst. Berghildur Erla Bernharðsdóttir, kynningastjóri Höfuðborgarstofu, segir í samtali við Vísi að allt hafi gengið eins og í sögu og stemmningin hafi verið algjörlega frábær. Þá hefur veðrið spilað stórt hlutverk í dag enda sannkölluð bongóblíða sem lék við mannskapinn. „Það er náttúrulega viðburður á hverju götuhorni og tónleikar út um allt,“ segir Berghildur í samtali við Vísi. Dagskráin í ár er afar fjölbreytt og hafa gestir hátíðarinnar um margt að velja, til að mynda var fjölmennt á karíókí skemmtun tvíeykisins Hits and Tits og steig þar almenningur á Svið. Þá var einnig ansi fjölmennt í Hörpunni en þar getur fólk farið á tónleika meðal annars með Sinfóníuhljómsveitinni eða hlustað á ljúfa jass tóna. Menningarnætursvæðið hefur stækkað töluvert frá því sem var þegar hátíðin hóf göngu sína árið 1996. Berghildur segir að stærð svæðisins skipti sköpum fyrir allan mannfjöldann. Berghildur segir svæðið vera stærra en það hefur verið undanfarið. Hátíðin stendur yfir hjá Veröld Vigdísar, í Mathöllinni á Hlemmi, á Klambratúni, á Granda og svo auðvitað í miðbænum sjálfum. „Hátíðarsvæðið er stórt þannig að mannfjöldinn er mikill í bænum en þetta dreifist vel,“ segir Berghildur.
Menningarnótt Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Erlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Erlent Fleiri fréttir Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Sjá meira