Fimleikjastjarna Íslands fagnar 19 ára afmæli sínu í dag | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2017 15:41 Eyþóra Elísabet Þórsdóttir með verðlaun sem hún fékk á EM í Rúmeniu í apríl. Vísir/EPA Íslensk-hollenska fimleikastjarnan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir heldur upp á afmælið sitt í dag og fékk af því tilefni flott myndband með sér inn á fésbókarsíðu evrópska fimleiksambandsins. Eyþóra Elísabet á íslenska foreldra en fæddist í Hollandi og keppir fyrir Holland. Hún fæddist 10. ágúst 1998 og fagnar því 19 ára afmæli sínu í dag. Eyþóra hefur náð mjög flottum árangri á síðustu stórmótum. Hún varð níunda í fjölþraut á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir ári síðan og á Evrópumeistaramótinu í Rúmeníu í apríl vann hún tvenn verðlaun. Eyþóra fékk þá silfurverðlaun á slá og bronsverðlaun á gólfi en hún endaði í tólfta sæti í fjölþrautinni. Eyþóra keppti á Reykjavíkurleikunum í janúar og vann þá fimm verðlaun þar af gull í fjölþraut og á jafnvægisslá. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið á fésbókarsíðu evrópska fimleiksambandsins þar sem Eyþóra gerir flottar æfingar á slá á Evrópumótinu í Cluj-Napoca í Rúmeníu í apríl. Fimleikar Tengdar fréttir Eyþóra: Gaman að Íslendingum finnist þeir eiga eitthvað í mér Eyþóra Elísabet Þórsdóttir keppir í dag til úrslita í fjölþraut kvenna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta eru önnur úrslit hennar á leikunum en hún varð í sjöunda sæti í liðakeppni með hollenska landsliðinu á þrið 11. ágúst 2016 08:00 Ísland er líka landið mitt Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var næstum því hætt í fimleikum vegna bakmeiðsla fyrir aðeins tveimur árum en nú snýr hún heim frá Ríó sem níunda besta fimleikakona Ólympíuleikanna og hluti af sjöunda besta fimleikaliði ÓL. 20. ágúst 2016 06:00 Ekki bara frábær fimleikakona heldur blómstrar líka í söngtímum í skólanum Eyþóra Elísabet Þórsdóttir stóðst allar væntingar á fimleikamóti RIG í Laugardalshöllinni og vann glæsilegan sigur í fyrstu keppni sinni á Íslandi. Það er nóg að gera hjá henni þessa dagana enda á fyrsta ári í sviðlistaháskóla þar sem hún syngur, dansar og leikur alla daga. 6. febrúar 2017 07:30 Eyþóra fékk flott verðlaun á hátíð „Íþróttamanns ársins" í Hollandi Fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var í gær kosin besti ungi íþróttamaður Hollands á uppgjörhátíð hollenska Ólympíu- og íþróttasambandsins, NOC*NSF Sportgala. 22. desember 2016 08:30 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Íslensk-hollenska fimleikastjarnan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir heldur upp á afmælið sitt í dag og fékk af því tilefni flott myndband með sér inn á fésbókarsíðu evrópska fimleiksambandsins. Eyþóra Elísabet á íslenska foreldra en fæddist í Hollandi og keppir fyrir Holland. Hún fæddist 10. ágúst 1998 og fagnar því 19 ára afmæli sínu í dag. Eyþóra hefur náð mjög flottum árangri á síðustu stórmótum. Hún varð níunda í fjölþraut á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir ári síðan og á Evrópumeistaramótinu í Rúmeníu í apríl vann hún tvenn verðlaun. Eyþóra fékk þá silfurverðlaun á slá og bronsverðlaun á gólfi en hún endaði í tólfta sæti í fjölþrautinni. Eyþóra keppti á Reykjavíkurleikunum í janúar og vann þá fimm verðlaun þar af gull í fjölþraut og á jafnvægisslá. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið á fésbókarsíðu evrópska fimleiksambandsins þar sem Eyþóra gerir flottar æfingar á slá á Evrópumótinu í Cluj-Napoca í Rúmeníu í apríl.
Fimleikar Tengdar fréttir Eyþóra: Gaman að Íslendingum finnist þeir eiga eitthvað í mér Eyþóra Elísabet Þórsdóttir keppir í dag til úrslita í fjölþraut kvenna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta eru önnur úrslit hennar á leikunum en hún varð í sjöunda sæti í liðakeppni með hollenska landsliðinu á þrið 11. ágúst 2016 08:00 Ísland er líka landið mitt Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var næstum því hætt í fimleikum vegna bakmeiðsla fyrir aðeins tveimur árum en nú snýr hún heim frá Ríó sem níunda besta fimleikakona Ólympíuleikanna og hluti af sjöunda besta fimleikaliði ÓL. 20. ágúst 2016 06:00 Ekki bara frábær fimleikakona heldur blómstrar líka í söngtímum í skólanum Eyþóra Elísabet Þórsdóttir stóðst allar væntingar á fimleikamóti RIG í Laugardalshöllinni og vann glæsilegan sigur í fyrstu keppni sinni á Íslandi. Það er nóg að gera hjá henni þessa dagana enda á fyrsta ári í sviðlistaháskóla þar sem hún syngur, dansar og leikur alla daga. 6. febrúar 2017 07:30 Eyþóra fékk flott verðlaun á hátíð „Íþróttamanns ársins" í Hollandi Fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var í gær kosin besti ungi íþróttamaður Hollands á uppgjörhátíð hollenska Ólympíu- og íþróttasambandsins, NOC*NSF Sportgala. 22. desember 2016 08:30 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Eyþóra: Gaman að Íslendingum finnist þeir eiga eitthvað í mér Eyþóra Elísabet Þórsdóttir keppir í dag til úrslita í fjölþraut kvenna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta eru önnur úrslit hennar á leikunum en hún varð í sjöunda sæti í liðakeppni með hollenska landsliðinu á þrið 11. ágúst 2016 08:00
Ísland er líka landið mitt Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var næstum því hætt í fimleikum vegna bakmeiðsla fyrir aðeins tveimur árum en nú snýr hún heim frá Ríó sem níunda besta fimleikakona Ólympíuleikanna og hluti af sjöunda besta fimleikaliði ÓL. 20. ágúst 2016 06:00
Ekki bara frábær fimleikakona heldur blómstrar líka í söngtímum í skólanum Eyþóra Elísabet Þórsdóttir stóðst allar væntingar á fimleikamóti RIG í Laugardalshöllinni og vann glæsilegan sigur í fyrstu keppni sinni á Íslandi. Það er nóg að gera hjá henni þessa dagana enda á fyrsta ári í sviðlistaháskóla þar sem hún syngur, dansar og leikur alla daga. 6. febrúar 2017 07:30
Eyþóra fékk flott verðlaun á hátíð „Íþróttamanns ársins" í Hollandi Fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var í gær kosin besti ungi íþróttamaður Hollands á uppgjörhátíð hollenska Ólympíu- og íþróttasambandsins, NOC*NSF Sportgala. 22. desember 2016 08:30