Trump náðar hinn umdeilda lögreglustjóra Arpaio Ingvar Þór Björnsson skrifar 26. ágúst 2017 11:00 Arpaio tók virkan þátt í kosningabaráttu Donald Trump. Vísir/AFP Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur náðað Joe Arpaio, fyrrum lögreglustjóra í Arizona. Joe Arpaio, sem er núna áttatíu og fimm ára gamall, var fundinn sekur um að hafa virt að vettugi réttartilskipun um að hætta að láta lögreglumenn við umferðareftirlit stöðva þá sem þeir töldu vera innflytjendur. BBC greinir frá.Arpaio þakkaði Trump fyrir náðunina á Twitter og sagði að úrskurður dómstólsins hefði verið pólitískar nornaveiðar starfsmanna Obama sem störfuðu enn í dómsmálaráðuneytinu. Þá sagði hann einnig að hann hlakkaði til að „gera Bandaríkin aftur frábær.“ Neitaði fyrrum lögreglustjórinn að gefa það upp hvort hann myndi sækjast eftir að gegna embættinu á næsta kjörtímabili.Trump hefur ítrekað hrósað Arpaio fyrir störf sín og stefnu hans í innflytjendamálum. Í yfirlýsingu frá Trump þar sem hann tilkynnti náðunina, sagði hann að „Arpaio hafi verndað almenning gegn plágu glæpa og ólöglegra innflytjenda.“ Ákvörðunin hefur verið fordæmd af fjölmörgum þingmönnum demókrata og baráttuhópum sem berjast fyrir borgaralegu réttlæti. Greg Stanton, borgarstjóri Phoenix, kallaði náðunina „löðrung fyrir Suður-ameríka samfélagið í Bandaríkjunum.“Arpaio hefði getað hlotið sex mánaða fangelsisvist en dæma átti í málinu í október. Thank you @realdonaldtrump for seeing my conviction for what it is: a political witch hunt by holdovers in the Obama justice department!— Joe Arpaio (@RealSheriffJoe) August 26, 2017 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur náðað Joe Arpaio, fyrrum lögreglustjóra í Arizona. Joe Arpaio, sem er núna áttatíu og fimm ára gamall, var fundinn sekur um að hafa virt að vettugi réttartilskipun um að hætta að láta lögreglumenn við umferðareftirlit stöðva þá sem þeir töldu vera innflytjendur. BBC greinir frá.Arpaio þakkaði Trump fyrir náðunina á Twitter og sagði að úrskurður dómstólsins hefði verið pólitískar nornaveiðar starfsmanna Obama sem störfuðu enn í dómsmálaráðuneytinu. Þá sagði hann einnig að hann hlakkaði til að „gera Bandaríkin aftur frábær.“ Neitaði fyrrum lögreglustjórinn að gefa það upp hvort hann myndi sækjast eftir að gegna embættinu á næsta kjörtímabili.Trump hefur ítrekað hrósað Arpaio fyrir störf sín og stefnu hans í innflytjendamálum. Í yfirlýsingu frá Trump þar sem hann tilkynnti náðunina, sagði hann að „Arpaio hafi verndað almenning gegn plágu glæpa og ólöglegra innflytjenda.“ Ákvörðunin hefur verið fordæmd af fjölmörgum þingmönnum demókrata og baráttuhópum sem berjast fyrir borgaralegu réttlæti. Greg Stanton, borgarstjóri Phoenix, kallaði náðunina „löðrung fyrir Suður-ameríka samfélagið í Bandaríkjunum.“Arpaio hefði getað hlotið sex mánaða fangelsisvist en dæma átti í málinu í október. Thank you @realdonaldtrump for seeing my conviction for what it is: a political witch hunt by holdovers in the Obama justice department!— Joe Arpaio (@RealSheriffJoe) August 26, 2017
Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira