Úr pinnahælum í strigaskó Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot Mest lesið Hvað er Met Gala? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour
Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot
Mest lesið Hvað er Met Gala? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour