Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 11:15 Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur. Mest lesið Falleg haustlína frá MAC Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur.
Mest lesið Falleg haustlína frá MAC Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour