Haukur: Við fundum okkur svolítið sjálfir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2017 07:30 Haukur Helgi Pálsson. Mynd/FIBA Það var gott hljóðið í Hauk Helga Pálssyni eftir æfingu íslenska körfuboltalandsliðsins í gær en liðið var þá að undirbúa sig fyrir leik á móti Slóvenum á EM í Helsinki sem fram fer í dag. „Staðan er góð. Mórallinn er eins hátt uppi og hann getur orðið núna. Það var góður hvíldardagur í dag (í gær) og við nýttum hann vel. Við verðum tilbúnir á morgun (í dag). Mórallinn er mjög góður,“ segir Haukur. Síðasti leikur við Frakka gekk betur en sá á móti Póllandi daginn áður. „Okkur fannst þetta bara vera þokkalega vel gert í síðasta leik þrátt fyrir þetta tap. Við fundum okkur svolítið sjálfir, það voru fleiri að hitta og meira að gerast. Það er erfitt að spila á móti liði sem er með sjötíu prósent hittni,“ segir Haukur. „Núna er bara að halda þessu áfram og menn eru bara spenntir fyrir næsta leik. Þetta var orðið þannig að maður var farinn að bíða eftir að fá hvíldardaginn en núna er maður farinn að bíða eftir að hann sé búinn þannig að við getum farið að spila aftur,“ segir Haukur. En hvað þarf að gerast í dag til að íslenska liðið nái góðum úrslitum? „Við þurfum allir að eiga toppleik. Við þurfum að berjast og við þurfum að gera eins við gerðum á móti Frökkum fyrstu 25 mínúturnar og gera það í 40 mínútur. Þá eru okkur allir vegir færir,“ segir Haukur. „Það sem Frakkar höfðu var gífurleg breidd og þeir gátu spilað bara tuttugu mínútur á hverjum manni. Það skipti ekki máli hver var að koma inná hjá þeim. Það er erfitt að takast á við þannig menn í 40 mínútur,“ segir Haukur. „Slóvenar eru með hrikalega flott lið líka og þeir eru ósigraðir i þessum riðli. Það verður þvílíkt verkefni fyrir okkur en við mætum því bara og erum alveg klárir,“ segir Haukur. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Íslands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Það var gott hljóðið í Hauk Helga Pálssyni eftir æfingu íslenska körfuboltalandsliðsins í gær en liðið var þá að undirbúa sig fyrir leik á móti Slóvenum á EM í Helsinki sem fram fer í dag. „Staðan er góð. Mórallinn er eins hátt uppi og hann getur orðið núna. Það var góður hvíldardagur í dag (í gær) og við nýttum hann vel. Við verðum tilbúnir á morgun (í dag). Mórallinn er mjög góður,“ segir Haukur. Síðasti leikur við Frakka gekk betur en sá á móti Póllandi daginn áður. „Okkur fannst þetta bara vera þokkalega vel gert í síðasta leik þrátt fyrir þetta tap. Við fundum okkur svolítið sjálfir, það voru fleiri að hitta og meira að gerast. Það er erfitt að spila á móti liði sem er með sjötíu prósent hittni,“ segir Haukur. „Núna er bara að halda þessu áfram og menn eru bara spenntir fyrir næsta leik. Þetta var orðið þannig að maður var farinn að bíða eftir að fá hvíldardaginn en núna er maður farinn að bíða eftir að hann sé búinn þannig að við getum farið að spila aftur,“ segir Haukur. En hvað þarf að gerast í dag til að íslenska liðið nái góðum úrslitum? „Við þurfum allir að eiga toppleik. Við þurfum að berjast og við þurfum að gera eins við gerðum á móti Frökkum fyrstu 25 mínúturnar og gera það í 40 mínútur. Þá eru okkur allir vegir færir,“ segir Haukur. „Það sem Frakkar höfðu var gífurleg breidd og þeir gátu spilað bara tuttugu mínútur á hverjum manni. Það skipti ekki máli hver var að koma inná hjá þeim. Það er erfitt að takast á við þannig menn í 40 mínútur,“ segir Haukur. „Slóvenar eru með hrikalega flott lið líka og þeir eru ósigraðir i þessum riðli. Það verður þvílíkt verkefni fyrir okkur en við mætum því bara og erum alveg klárir,“ segir Haukur.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Íslands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Íslands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00