Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Ritstjórn skrifar 1. september 2017 09:30 Glamour/Getty Íslenska kvikmyndin Undir trénu er mætt á kvikmyndahátíðina í Feneyjum á Ítalíu og hefur heldur betur fengið góðar viðtökur. Þá sérstaklega leikkonan Edda Björgvinsdóttir sem þykir slá í gegn í myndinni. Það er gaman að sjá rauða dregilsmyndinnar frá Ítalíu og okkar kona er að sjálfsögðu stórglæsileg í svörtu síðkjól með gull útsaum á hliðunum og við hálsinn. Þá voru þeir Steindi Jr, Sigurður Sigurjónsson og Hafsteinn Gunnar Sigurðsson einnig flottir í tauinu en að okkar mati var Edda senuþjófurinn að þessu sinni! Hlökkum til að sjá myndina á hvíta tjaldinu hér heima í næstu viku. Glamour Tíska Mest lesið Hvað er Met Gala? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Penelope Cruz sem Donatella Versace Glamour Viðraðu hælana Glamour
Íslenska kvikmyndin Undir trénu er mætt á kvikmyndahátíðina í Feneyjum á Ítalíu og hefur heldur betur fengið góðar viðtökur. Þá sérstaklega leikkonan Edda Björgvinsdóttir sem þykir slá í gegn í myndinni. Það er gaman að sjá rauða dregilsmyndinnar frá Ítalíu og okkar kona er að sjálfsögðu stórglæsileg í svörtu síðkjól með gull útsaum á hliðunum og við hálsinn. Þá voru þeir Steindi Jr, Sigurður Sigurjónsson og Hafsteinn Gunnar Sigurðsson einnig flottir í tauinu en að okkar mati var Edda senuþjófurinn að þessu sinni! Hlökkum til að sjá myndina á hvíta tjaldinu hér heima í næstu viku.
Glamour Tíska Mest lesið Hvað er Met Gala? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Penelope Cruz sem Donatella Versace Glamour Viðraðu hælana Glamour