Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Ritstjórn skrifar 1. september 2017 09:30 Glamour/Getty Íslenska kvikmyndin Undir trénu er mætt á kvikmyndahátíðina í Feneyjum á Ítalíu og hefur heldur betur fengið góðar viðtökur. Þá sérstaklega leikkonan Edda Björgvinsdóttir sem þykir slá í gegn í myndinni. Það er gaman að sjá rauða dregilsmyndinnar frá Ítalíu og okkar kona er að sjálfsögðu stórglæsileg í svörtu síðkjól með gull útsaum á hliðunum og við hálsinn. Þá voru þeir Steindi Jr, Sigurður Sigurjónsson og Hafsteinn Gunnar Sigurðsson einnig flottir í tauinu en að okkar mati var Edda senuþjófurinn að þessu sinni! Hlökkum til að sjá myndina á hvíta tjaldinu hér heima í næstu viku. Glamour Tíska Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour
Íslenska kvikmyndin Undir trénu er mætt á kvikmyndahátíðina í Feneyjum á Ítalíu og hefur heldur betur fengið góðar viðtökur. Þá sérstaklega leikkonan Edda Björgvinsdóttir sem þykir slá í gegn í myndinni. Það er gaman að sjá rauða dregilsmyndinnar frá Ítalíu og okkar kona er að sjálfsögðu stórglæsileg í svörtu síðkjól með gull útsaum á hliðunum og við hálsinn. Þá voru þeir Steindi Jr, Sigurður Sigurjónsson og Hafsteinn Gunnar Sigurðsson einnig flottir í tauinu en að okkar mati var Edda senuþjófurinn að þessu sinni! Hlökkum til að sjá myndina á hvíta tjaldinu hér heima í næstu viku.
Glamour Tíska Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour