Slóvenar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2017 20:31 Klemen Prepelic var frábær í kvöld og fagnar hér góðri körfu. Vísir/EPA Slóvenar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið vann átta stiga sigur á Serbíu, 93-85, í úrslitaleiknum í Istanbul í Tyrklandi. NBA-leikmaðurinn Goran Dragic átti stórleik og var með 35 stig þar af 20 þeirra í öðrum leikhlutanum. Klemen Prepelic var einnig frábær með 21 stig á 28 mínútum og þá skoraði 11 stig. Þetta var fyrsti úrslitaleikur Slóvena en Slóvenía er fyrsta þjóðin úr gömlu Júgóslavíu sem vinnur Evrópumeistaratitilinn. Þetta magnað afrek hjá tveggja milljón manna þjóð. Slóvenar unnu alla níu leiki sína á mótinu en einn þeirra var í riðlakeppninni á móti Íslandi. Serbar komust mest fimm stigum yfir í fyrsta leikhlutanum og leiddu 22-20 eftir hann. Slóveninn Goran Dragic var reyndar kominn með sex stig eftir fyrsta leikhlutann en hann tók leikinn hreinlega yfir í öðrum leikhluta. Dragic skoraði nefnilega 20 stig í öðrum leikhlutanum sem slóvenska liðið vann 36-25 og náði þar með níu stiga forystu fyrir hálfleik, 56-47. Serbar komu muninum niður í tvö stig í þriðja hlutanum, 69-67, en Slóvenar voru síðan fjórum stigum yfir fyrir lokaleikhlutann, 71-67. Serbarnir héldu áfram endurkomu sinni í fjórða leikhlutanum og komust loks yfir í fyrsta sinn síðan í fyrri hálfleik þegar fimm mínútur voru eftir, 78-77. Lokakafli leiksins var æsispennandi en Anthony Randolph setti niður risakörfu og kom Slóvenum í 66-62 þegar 98 sekúndur voru eftir af leiknum. Slóvenum tókst að landa sigri og fögnuðu gríðarlega í leikslok enda líklega mesta afrek í íþróttasögu þjóðarinnar.Spánverjar tryggðu sér bronsverðlaunin fyrr í dag með átta stiga sigri á Rússum, 93-85, en spænska liðið var 17 stigum yfir í hálfleik, 45-28. Þetta er sjötta Evrópumótið í röð sem Spánverjar vinna til verðlauna (3 gull, 1 silfur, 2 brons). Gasol-bræðurnir voru í aðalhlutverki hjá Spáni, Pau Gasol skoraði 26 stig, tók 10 fráköst, varði 3 skot og gaf 3 stoðsendingar en Marc Gasol var með 25 stig. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Slóvenar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið vann átta stiga sigur á Serbíu, 93-85, í úrslitaleiknum í Istanbul í Tyrklandi. NBA-leikmaðurinn Goran Dragic átti stórleik og var með 35 stig þar af 20 þeirra í öðrum leikhlutanum. Klemen Prepelic var einnig frábær með 21 stig á 28 mínútum og þá skoraði 11 stig. Þetta var fyrsti úrslitaleikur Slóvena en Slóvenía er fyrsta þjóðin úr gömlu Júgóslavíu sem vinnur Evrópumeistaratitilinn. Þetta magnað afrek hjá tveggja milljón manna þjóð. Slóvenar unnu alla níu leiki sína á mótinu en einn þeirra var í riðlakeppninni á móti Íslandi. Serbar komust mest fimm stigum yfir í fyrsta leikhlutanum og leiddu 22-20 eftir hann. Slóveninn Goran Dragic var reyndar kominn með sex stig eftir fyrsta leikhlutann en hann tók leikinn hreinlega yfir í öðrum leikhluta. Dragic skoraði nefnilega 20 stig í öðrum leikhlutanum sem slóvenska liðið vann 36-25 og náði þar með níu stiga forystu fyrir hálfleik, 56-47. Serbar komu muninum niður í tvö stig í þriðja hlutanum, 69-67, en Slóvenar voru síðan fjórum stigum yfir fyrir lokaleikhlutann, 71-67. Serbarnir héldu áfram endurkomu sinni í fjórða leikhlutanum og komust loks yfir í fyrsta sinn síðan í fyrri hálfleik þegar fimm mínútur voru eftir, 78-77. Lokakafli leiksins var æsispennandi en Anthony Randolph setti niður risakörfu og kom Slóvenum í 66-62 þegar 98 sekúndur voru eftir af leiknum. Slóvenum tókst að landa sigri og fögnuðu gríðarlega í leikslok enda líklega mesta afrek í íþróttasögu þjóðarinnar.Spánverjar tryggðu sér bronsverðlaunin fyrr í dag með átta stiga sigri á Rússum, 93-85, en spænska liðið var 17 stigum yfir í hálfleik, 45-28. Þetta er sjötta Evrópumótið í röð sem Spánverjar vinna til verðlauna (3 gull, 1 silfur, 2 brons). Gasol-bræðurnir voru í aðalhlutverki hjá Spáni, Pau Gasol skoraði 26 stig, tók 10 fráköst, varði 3 skot og gaf 3 stoðsendingar en Marc Gasol var með 25 stig.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira