Dress dagsins í anda Stranger Things Ritstjórn skrifar 27. október 2017 11:15 Stranger Things sería tvö er komin á Netflix og við getum ekki beðið. Hér erum við með dress dagsins í anda Stranger Things. Kápan er úr Zöru og kostar 11.995 kr. Bolirnir eru úr Topshop. Buxurnar eru úr H&M og kosta 5.995 kr. Ekki trufla okkur í kvöld!! Við verðum límdar við skjáinn. Mynd: Netflix Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour
Stranger Things sería tvö er komin á Netflix og við getum ekki beðið. Hér erum við með dress dagsins í anda Stranger Things. Kápan er úr Zöru og kostar 11.995 kr. Bolirnir eru úr Topshop. Buxurnar eru úr H&M og kosta 5.995 kr. Ekki trufla okkur í kvöld!! Við verðum límdar við skjáinn. Mynd: Netflix
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour