Þjálfararnir fá vel borgað í háskólafótboltanum í Bandaríkjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2017 20:00 Nick Saban hleypur með sínum strákum inn á völlinn. Vísir/Getty Leikmennirnir þeirra spila frítt en eru reyndar flestir á skólastyrk. Þjálfararnir fá aftur á móti feita launatékka fyrir sín störf. Darren Rovell skrifar mikið um viðskiptahliðina á íþróttunum í Bandaríkjunum fyrir ESPN og hann benti á athyglisverða staðreynd á Twitter-síðu sinni. Samkvæmt lista sem hann birti inn á Twitter þá þurfa háskólaþjálfarar í ameríska fótboltanum að fá að lágmarki fimm milljónir dollara í árslaun, 528 milljónir íslenskra króna, til þess að komast inn á topp tíu listann yfir launahæstu þjálfaranna. Launhæsti þjálfarinn er hinsvegar Nick Saban hjá Alabama háskólanum sem er með 11,1 milljónir dollara í árslaun en það er jafngildi 1,18 milljarða í íslenskum krónum. Nick Saban er 65 ára gamall og hefur þjálfað Alabama liðið frá árinu 2007. Liðið hefur unnið alla átta leiki sína á þessu tímabili og hefur unnið 36 af 38 leikjum sínum síðustu þrjú tímabil. Hér fyrir neðan má sjá topp tíu listann í ár ...Ten college football coaches are making at least $5 million this season, according to @usatodaysportspic.twitter.com/UC6TXIntZ4 — Darren Rovell (@darrenrovell) October 25, 2017 ... og svo listann frá því fyrir fimmtán árum en mikið hefur breyst á þessum tíma.In order to get into the top 10 highest paid college football coaches this year, you had to make $5 million. The list from 15 years ago: pic.twitter.com/f1HG4RzTcO — Darren Rovell (@darrenrovell) October 25, 2017 Hér fyrir neðan má sjá þjálfarann sem fær betur borgað en allir kollegar hans.Nick Saban is the pic.twitter.com/gRMV6Gn8LO — Sports Illustrated (@SInow) October 21, 2017 NFL Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Leikmennirnir þeirra spila frítt en eru reyndar flestir á skólastyrk. Þjálfararnir fá aftur á móti feita launatékka fyrir sín störf. Darren Rovell skrifar mikið um viðskiptahliðina á íþróttunum í Bandaríkjunum fyrir ESPN og hann benti á athyglisverða staðreynd á Twitter-síðu sinni. Samkvæmt lista sem hann birti inn á Twitter þá þurfa háskólaþjálfarar í ameríska fótboltanum að fá að lágmarki fimm milljónir dollara í árslaun, 528 milljónir íslenskra króna, til þess að komast inn á topp tíu listann yfir launahæstu þjálfaranna. Launhæsti þjálfarinn er hinsvegar Nick Saban hjá Alabama háskólanum sem er með 11,1 milljónir dollara í árslaun en það er jafngildi 1,18 milljarða í íslenskum krónum. Nick Saban er 65 ára gamall og hefur þjálfað Alabama liðið frá árinu 2007. Liðið hefur unnið alla átta leiki sína á þessu tímabili og hefur unnið 36 af 38 leikjum sínum síðustu þrjú tímabil. Hér fyrir neðan má sjá topp tíu listann í ár ...Ten college football coaches are making at least $5 million this season, according to @usatodaysportspic.twitter.com/UC6TXIntZ4 — Darren Rovell (@darrenrovell) October 25, 2017 ... og svo listann frá því fyrir fimmtán árum en mikið hefur breyst á þessum tíma.In order to get into the top 10 highest paid college football coaches this year, you had to make $5 million. The list from 15 years ago: pic.twitter.com/f1HG4RzTcO — Darren Rovell (@darrenrovell) October 25, 2017 Hér fyrir neðan má sjá þjálfarann sem fær betur borgað en allir kollegar hans.Nick Saban is the pic.twitter.com/gRMV6Gn8LO — Sports Illustrated (@SInow) October 21, 2017
NFL Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira