Þátturinn sló rækilega í gegn síðasta vetur og var meðal annars valinn besti fréttaþátturinn á Edduverðlaununum og fékk Sigrún sjálf verðlaun fyrir umfjöllun ársins hjá Blaðamannafélagi Íslands.
Kjartan Atli Kjartansson kíki í heimsókn til Sigrúnar í þættinum Ísland í dag og fékk að sjá bakvið tjöldin við gerð þáttanna.
Hér að neðan má sjá umfjöllun Íslands í dag frá því í gærkvöldi.