Í línunni er mikið um skemmtilegar efna og litasamsetningar, þar sem tveimur flíkum er oft skellt saman í eina. Galla- og leðurbuxur sem án efa verða mjög vinsælar í sumar, sem og blúndutoppur yfir hvítan bol.
Hér leynast margar dress-hugmyndir fyrir hátíðarnar og við ætlum að nýta okkur það.







