Uma Thurman rýfur þögnina um mál Weinstein Atli Ísleifsson skrifar 24. nóvember 2017 10:01 Leikstjórarnir Robert Rodriguez og Quentin Tarantino, leikkonan Uma Thurman og framleiðandinn Harvey Weinstein við frumsýningu kvikmyndarinnar Kill Bill Vol. 2 í Los Angeles árið 2004. Vísir/Getty Bandaríska leikkonan Uma Thurman hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um mál kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein sem hefur verið sakaður um að hafa beitt fjölda leikkvenna kynferðisofbeldi. „Þú átt ekki skilið byssukúlu,“ segir Thurman á Instagram-reikningi sínum. Thurman hefur farið með hlutverk í fjölda mynda Weinstein og Miramax-fyrirtækisins, meðal annars myndum Quentin Tarantino, Kill Bill og Pulp Fiction. Eftir að ásakanir á hendur Weinstein komu upp á yfirborðið neitaði Thurman að tjá sig um málið í samtali við Guardian. Sagðist hún vera of reið að ræða um Weinstein. Leikkonan birti í gærkvöldi færslu á Instagram mynd af sjálfri sér í hlutverki hinnar hefnigjörnu Brúðar í Kill Bill. „Ég sagði nýlega að ég væri reið og ég er með nokkrar ástæður, #metoo, ef ske kynni að þið sjáið það ekki á svipnum á mér. Mér finnt mikilvægt að þetta taki sinn tíma, vera sanngjörn og nákvæm, svo... Gleðilega þakkargjörðarhátíð, allir! (Nema þú Harvey og allir illu samsærismenn þínir. Ég er ánægð að þetta taki sinn tíma, þú átt ekki skilið byssukúlu),“ segir Thurman. Thurman lýkur færslunni á að segja „fylgist með“, sem bendir til að Thurman muni koma með frekari ásakanir á hendur framleiðandanum síðar meir. H A P P Y T H A N K S G I V I N G I am grateful today, to be alive, for all those I love, and for all those who have the courage to stand up for others. I said I was angry recently, and I have a few reasons, #metoo, in case you couldn't tell by the look on my face. I feel it's important to take your time, be fair, be exact, so... Happy Thanksgiving Everyone! (Except you Harvey, and all your wicked conspirators - I'm glad it's going slowly - you don't deserve a bullet) -stay tuned Uma Thurman A post shared by Uma Thurman (@ithurman) on Nov 23, 2017 at 12:58pm PST Mál Harvey Weinstein MeToo Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Uma Thurman of reið til að tjá sig Gríðarlega mikið hefur verið fjallað um þekkta karlmenn í Hollywood undanfarnar vikur hafa þeir Harvey Weinstein, Kevin Spacey og Dustin Hoffman verið sakaðir um kynferðislega áreitni og jafnvel nauðgun. 6. nóvember 2017 11:30 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Bandaríska leikkonan Uma Thurman hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um mál kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein sem hefur verið sakaður um að hafa beitt fjölda leikkvenna kynferðisofbeldi. „Þú átt ekki skilið byssukúlu,“ segir Thurman á Instagram-reikningi sínum. Thurman hefur farið með hlutverk í fjölda mynda Weinstein og Miramax-fyrirtækisins, meðal annars myndum Quentin Tarantino, Kill Bill og Pulp Fiction. Eftir að ásakanir á hendur Weinstein komu upp á yfirborðið neitaði Thurman að tjá sig um málið í samtali við Guardian. Sagðist hún vera of reið að ræða um Weinstein. Leikkonan birti í gærkvöldi færslu á Instagram mynd af sjálfri sér í hlutverki hinnar hefnigjörnu Brúðar í Kill Bill. „Ég sagði nýlega að ég væri reið og ég er með nokkrar ástæður, #metoo, ef ske kynni að þið sjáið það ekki á svipnum á mér. Mér finnt mikilvægt að þetta taki sinn tíma, vera sanngjörn og nákvæm, svo... Gleðilega þakkargjörðarhátíð, allir! (Nema þú Harvey og allir illu samsærismenn þínir. Ég er ánægð að þetta taki sinn tíma, þú átt ekki skilið byssukúlu),“ segir Thurman. Thurman lýkur færslunni á að segja „fylgist með“, sem bendir til að Thurman muni koma með frekari ásakanir á hendur framleiðandanum síðar meir. H A P P Y T H A N K S G I V I N G I am grateful today, to be alive, for all those I love, and for all those who have the courage to stand up for others. I said I was angry recently, and I have a few reasons, #metoo, in case you couldn't tell by the look on my face. I feel it's important to take your time, be fair, be exact, so... Happy Thanksgiving Everyone! (Except you Harvey, and all your wicked conspirators - I'm glad it's going slowly - you don't deserve a bullet) -stay tuned Uma Thurman A post shared by Uma Thurman (@ithurman) on Nov 23, 2017 at 12:58pm PST
Mál Harvey Weinstein MeToo Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Uma Thurman of reið til að tjá sig Gríðarlega mikið hefur verið fjallað um þekkta karlmenn í Hollywood undanfarnar vikur hafa þeir Harvey Weinstein, Kevin Spacey og Dustin Hoffman verið sakaðir um kynferðislega áreitni og jafnvel nauðgun. 6. nóvember 2017 11:30 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Uma Thurman of reið til að tjá sig Gríðarlega mikið hefur verið fjallað um þekkta karlmenn í Hollywood undanfarnar vikur hafa þeir Harvey Weinstein, Kevin Spacey og Dustin Hoffman verið sakaðir um kynferðislega áreitni og jafnvel nauðgun. 6. nóvember 2017 11:30