Morðingi hins unga James Bulger í fangelsi í þriðja sinn Daníel Freyr Birkisson skrifar 23. nóvember 2017 13:39 Jon Venables var 10 ára þegar hann og Robert Thompson myrtu hinn tveggja ára James Bulger. Nordicphotos/Getty Jon Venables, annar tveggja drengja, sem myrtu hinn tveggja ára James Bulger, árið 1993 hefur verið handtekinn vegna vörslu á barnaklámi. Myndefnið fannst í tölvu Venables í reglubundinni heimsókn frá skilorðsfulltrúum en svipað atvik átti sér stað árið 2010 og var hann líka fangelsaður þá. Sky greinir frá þessu.Myrtu hinn tveggja ára James BulgerVenables og skólabróðir hans Robert Thompson komust í fréttirnar árið 1993 þegar þeir námu á brott, pyntuðu og myrtu hinn tveggja ára James Bulger í Bootle bæ, nálægt Merseyside í Bretlandi. Málið vakti mikinn óhug hjá þjóðinni og voru þeir piltar dæmdir til fangelsisvistar. Þeim var sleppt árið 2001 með ný persónuskilríki og nöfn. Denise Fergus, móðir Bulgers, tísti árið 2010: „Byrjar þetta aftur,“ þegar Venables var fundinn sekur með vörslu barnakláms í fyrsta skipti. Stuart, eiginmaður hennar, tísti síðan aftur á dögunum: „Þú sagðir þetta alltaf...7 árum seinna...“ Fergus hefur einnig gefið það út að Venables, sem átti frumkvæðið að morðinu, hefði átt að fá þyngri refsingu þrátt fyrir að hann hafi einungis verið 10 ára. Hún kallaði hann tifandi tímasprengju og sagði að veita þyrfti þyngri dóma til þess að koma í veg fyrir að svona fólk kæmist upp með glæpi sína. Bretland Morðið á James Bulger Tengdar fréttir Morðingi James litla var með barnaklám Ástæðan fyrir því að Jon Venables, annar þeirra sem myrti James litla Bulger, árið 1993 var handtekinn í lok febrúar þegar hann braut skilorð voru ásakanir um vörslu barnakláms. Breskir fjölmiðlar greindu frá þessu í gær en yfirvöld hafa ekki viljað staðfesta af hverju Venables var handtekinn. 8. mars 2010 08:11 Venables fær nýtt nafn Jon Venables, annar þeirra sem myrtu hinn tveggja ára gamla James Bulger fyrir 17 árum, fær nýtt nafn þegar að hann losnar úr fangelsi. 24. júlí 2010 10:03 Morðingi James Bulger laus í annað sinn Jon Venables hefur setið inni síðan árið 2010 eftir að barnaklám fannst í tölvunni hans. 3. september 2013 13:06 Morðingi Bulger "enn hættulegur" Móðir James Bulger telur þá sem fremja alvarlega glæpi þurfa þyngri refsingar. Tuttugu ár eru liðin frá því tveggja ára sonur hennar var myrtur í Liverpool á Englandi. 11. febrúar 2013 11:57 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Innlent Fleiri fréttir Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Sjá meira
Jon Venables, annar tveggja drengja, sem myrtu hinn tveggja ára James Bulger, árið 1993 hefur verið handtekinn vegna vörslu á barnaklámi. Myndefnið fannst í tölvu Venables í reglubundinni heimsókn frá skilorðsfulltrúum en svipað atvik átti sér stað árið 2010 og var hann líka fangelsaður þá. Sky greinir frá þessu.Myrtu hinn tveggja ára James BulgerVenables og skólabróðir hans Robert Thompson komust í fréttirnar árið 1993 þegar þeir námu á brott, pyntuðu og myrtu hinn tveggja ára James Bulger í Bootle bæ, nálægt Merseyside í Bretlandi. Málið vakti mikinn óhug hjá þjóðinni og voru þeir piltar dæmdir til fangelsisvistar. Þeim var sleppt árið 2001 með ný persónuskilríki og nöfn. Denise Fergus, móðir Bulgers, tísti árið 2010: „Byrjar þetta aftur,“ þegar Venables var fundinn sekur með vörslu barnakláms í fyrsta skipti. Stuart, eiginmaður hennar, tísti síðan aftur á dögunum: „Þú sagðir þetta alltaf...7 árum seinna...“ Fergus hefur einnig gefið það út að Venables, sem átti frumkvæðið að morðinu, hefði átt að fá þyngri refsingu þrátt fyrir að hann hafi einungis verið 10 ára. Hún kallaði hann tifandi tímasprengju og sagði að veita þyrfti þyngri dóma til þess að koma í veg fyrir að svona fólk kæmist upp með glæpi sína.
Bretland Morðið á James Bulger Tengdar fréttir Morðingi James litla var með barnaklám Ástæðan fyrir því að Jon Venables, annar þeirra sem myrti James litla Bulger, árið 1993 var handtekinn í lok febrúar þegar hann braut skilorð voru ásakanir um vörslu barnakláms. Breskir fjölmiðlar greindu frá þessu í gær en yfirvöld hafa ekki viljað staðfesta af hverju Venables var handtekinn. 8. mars 2010 08:11 Venables fær nýtt nafn Jon Venables, annar þeirra sem myrtu hinn tveggja ára gamla James Bulger fyrir 17 árum, fær nýtt nafn þegar að hann losnar úr fangelsi. 24. júlí 2010 10:03 Morðingi James Bulger laus í annað sinn Jon Venables hefur setið inni síðan árið 2010 eftir að barnaklám fannst í tölvunni hans. 3. september 2013 13:06 Morðingi Bulger "enn hættulegur" Móðir James Bulger telur þá sem fremja alvarlega glæpi þurfa þyngri refsingar. Tuttugu ár eru liðin frá því tveggja ára sonur hennar var myrtur í Liverpool á Englandi. 11. febrúar 2013 11:57 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Innlent Fleiri fréttir Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Sjá meira
Morðingi James litla var með barnaklám Ástæðan fyrir því að Jon Venables, annar þeirra sem myrti James litla Bulger, árið 1993 var handtekinn í lok febrúar þegar hann braut skilorð voru ásakanir um vörslu barnakláms. Breskir fjölmiðlar greindu frá þessu í gær en yfirvöld hafa ekki viljað staðfesta af hverju Venables var handtekinn. 8. mars 2010 08:11
Venables fær nýtt nafn Jon Venables, annar þeirra sem myrtu hinn tveggja ára gamla James Bulger fyrir 17 árum, fær nýtt nafn þegar að hann losnar úr fangelsi. 24. júlí 2010 10:03
Morðingi James Bulger laus í annað sinn Jon Venables hefur setið inni síðan árið 2010 eftir að barnaklám fannst í tölvunni hans. 3. september 2013 13:06
Morðingi Bulger "enn hættulegur" Móðir James Bulger telur þá sem fremja alvarlega glæpi þurfa þyngri refsingar. Tuttugu ár eru liðin frá því tveggja ára sonur hennar var myrtur í Liverpool á Englandi. 11. febrúar 2013 11:57