Diana Ross hlaut The Lifetime Achievement Award, sem þykir mikill heiður, og flutti nokkur lög í tilefni þess.
Hins vegar slógu feðgarnir DJ Khaled og Asahd Khaled í gegn, en Asahd er rétt rúmlega eins árs. Eins og kunnugt er er Khaled hins vegar duglegur að taka Asahd með sér á hina ýmsu viðburði, en auk þess hefur hann verið í tónlistarmyndböndum hjá pabba sínum.
Sjáðu hér myndir af stjörnunum á rauða dreglinum.







