Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour