Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Klassík sem endist Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Klassík sem endist Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour