Komst loks á topplistann eftir 23ja ára bið Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 19. desember 2017 21:30 Þvílíkur ferill hjá Mariuh Carey. Hér sést hún fagna með jólasveininum. Vísir / Getty Images Flestir kannast við lagið All I Want for Christmas Is You með söngkonunni Mariuh Carey og er lagið órjúfanlegur partur af jólahaldinu í hugum margra. Það kemur því einhverjum eflaust á óvart að lagið var í fyrsta sinn í ár að ná inn í efstu tíu sætin á vinsældarlistanum Billboard Hot 100. Lagið situr nú í níunda sæti listans en toppsætið verma þau Ed Sheeran og Beyoncé með lagið Perfect. Þess má geta að All I Want for Christmas Is You er á fjórðu plötu Mariuh, Merry Christmas, sem kom út árið 1994. Hún hefur því beðið eftir því að komast í efstu sæti Billboard Hot 100-listans í 23 ár. „Þetta er ótrúleg jólagjöf! Sem lagasmiður er það mikill heiður fyrir mig að þetta lag hafi náð inn í efstu tíu sætin á Billboard Hot 100-listanum í fyrsta sinn,“ segir Mariah í samtali við Billboard, gjörsamlega í skýjunum. „Í sannleika sagt hélt ég að þetta myndi aldrei gerast en ég er svo þakklát öllum sem kunna að meta þetta lag og að það sé partur af jólahefðum margra. Það hlýjar mér um hjartarætur og ég er svo stolt af þessu lagi sem ég samdi sem barn á litla Casio-hljómborðið mitt,“ bætir Mariah við. Þetta er í 28 sinn sem Mariah nær inn í efstu sæti Billboard Hot 100-listans. Síðast þegar það gerðist var það lagið Obsessed árið 2009 sem nældi sér í sjöunda sætið. Alls hafa átján lög Mariuh náð fyrsta sæti Billboard Hot 100-listans, sem er besti árangur einsöngvara í sögu listans. Jól Jólalög Tengdar fréttir Hvenær er í lagi að byrja að spila jólalög? Það hafa margir Íslendingar mjög sterkar skoðanir á því hvenær jólalögin eiga að fara í tækin. 10. nóvember 2017 11:30 Hvert er besta jólalag allra tíma? Það er fátt jólalegra en að hlusta á góðan spilunarlista af jólalögum og komast í gott hátíðarskap í leiðinni. 20. desember 2016 11:30 Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Flestir kannast við lagið All I Want for Christmas Is You með söngkonunni Mariuh Carey og er lagið órjúfanlegur partur af jólahaldinu í hugum margra. Það kemur því einhverjum eflaust á óvart að lagið var í fyrsta sinn í ár að ná inn í efstu tíu sætin á vinsældarlistanum Billboard Hot 100. Lagið situr nú í níunda sæti listans en toppsætið verma þau Ed Sheeran og Beyoncé með lagið Perfect. Þess má geta að All I Want for Christmas Is You er á fjórðu plötu Mariuh, Merry Christmas, sem kom út árið 1994. Hún hefur því beðið eftir því að komast í efstu sæti Billboard Hot 100-listans í 23 ár. „Þetta er ótrúleg jólagjöf! Sem lagasmiður er það mikill heiður fyrir mig að þetta lag hafi náð inn í efstu tíu sætin á Billboard Hot 100-listanum í fyrsta sinn,“ segir Mariah í samtali við Billboard, gjörsamlega í skýjunum. „Í sannleika sagt hélt ég að þetta myndi aldrei gerast en ég er svo þakklát öllum sem kunna að meta þetta lag og að það sé partur af jólahefðum margra. Það hlýjar mér um hjartarætur og ég er svo stolt af þessu lagi sem ég samdi sem barn á litla Casio-hljómborðið mitt,“ bætir Mariah við. Þetta er í 28 sinn sem Mariah nær inn í efstu sæti Billboard Hot 100-listans. Síðast þegar það gerðist var það lagið Obsessed árið 2009 sem nældi sér í sjöunda sætið. Alls hafa átján lög Mariuh náð fyrsta sæti Billboard Hot 100-listans, sem er besti árangur einsöngvara í sögu listans.
Jól Jólalög Tengdar fréttir Hvenær er í lagi að byrja að spila jólalög? Það hafa margir Íslendingar mjög sterkar skoðanir á því hvenær jólalögin eiga að fara í tækin. 10. nóvember 2017 11:30 Hvert er besta jólalag allra tíma? Það er fátt jólalegra en að hlusta á góðan spilunarlista af jólalögum og komast í gott hátíðarskap í leiðinni. 20. desember 2016 11:30 Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Hvenær er í lagi að byrja að spila jólalög? Það hafa margir Íslendingar mjög sterkar skoðanir á því hvenær jólalögin eiga að fara í tækin. 10. nóvember 2017 11:30
Hvert er besta jólalag allra tíma? Það er fátt jólalegra en að hlusta á góðan spilunarlista af jólalögum og komast í gott hátíðarskap í leiðinni. 20. desember 2016 11:30