Petersen hættir við að gefa kost á sér sem alríkisdómari Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2017 08:43 Matthew Petersen hefur starfað sem einn af fulltrúum Repúblikana í alríkiskjörstjórn landsins. Vísir/Getty Bandaríski lögmaðurinn Matthew Petersen hefur tilkynnt að hann muni ekki gefa kost á sér til að gegna embætti alríkisdómara. Þetta gerir hann eftir að slæleg og vandræðaleg svör hans við spurningum þingnefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings vöktu mikla athygli og fóru í mikla dreifingu á netinu. „Það hefur orðið mér ljóst á síðustu dögum að tilnefning mín hefur truflandi áhrif [á skipun dómara],“ sagði Petersen í yfirlýsingu sinni. Trump hefur þegar samþykkt beiðni lögmannsins. Donald Trump Bandaríkjaforseti hafði tilnefnt Petersen sem nýjan alríkisdómara í District of Columbia, en hann hefur starfað sem einn af fulltrúum Repúblikana í alríkiskjörstjórn landsins. Donald Trump hefur tilnefnt fjölda manna í tóm dómarasæti í Bandaríkjunum og við lok hans fyrsta kjörtímabils gæti hann hafa tilnefnt allt að 30 prósent allra alríkisdómara landsins. Langflestir þeirra sem Trump hefur tilnefnt hingað til eru hvítir karlar og eru margir þeirra umdeildir. Þá hafa nokkrir verið taldir óhæfir í störf dómara af lögmannasamtökum Bandaríkjanna.Sjá einnig: „Þetta mun hafa afleiðingar 40 fram í tímann“ Petersen átti í miklum vandræðum með að svara spurningum öldungadeildarþingmanns Repúblikana, John Kennedy, þar sem í ljós kom að hann hafði svo gott sem enga reynslu af dómarastörfum eða starfsháttum dómstóla, auk þess að hann gat ómögulega svarað spurningum um lögfræði.Sjá má myndband af svörum Petersen að neðan. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Veður Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Fleiri fréttir Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Sjá meira
Bandaríski lögmaðurinn Matthew Petersen hefur tilkynnt að hann muni ekki gefa kost á sér til að gegna embætti alríkisdómara. Þetta gerir hann eftir að slæleg og vandræðaleg svör hans við spurningum þingnefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings vöktu mikla athygli og fóru í mikla dreifingu á netinu. „Það hefur orðið mér ljóst á síðustu dögum að tilnefning mín hefur truflandi áhrif [á skipun dómara],“ sagði Petersen í yfirlýsingu sinni. Trump hefur þegar samþykkt beiðni lögmannsins. Donald Trump Bandaríkjaforseti hafði tilnefnt Petersen sem nýjan alríkisdómara í District of Columbia, en hann hefur starfað sem einn af fulltrúum Repúblikana í alríkiskjörstjórn landsins. Donald Trump hefur tilnefnt fjölda manna í tóm dómarasæti í Bandaríkjunum og við lok hans fyrsta kjörtímabils gæti hann hafa tilnefnt allt að 30 prósent allra alríkisdómara landsins. Langflestir þeirra sem Trump hefur tilnefnt hingað til eru hvítir karlar og eru margir þeirra umdeildir. Þá hafa nokkrir verið taldir óhæfir í störf dómara af lögmannasamtökum Bandaríkjanna.Sjá einnig: „Þetta mun hafa afleiðingar 40 fram í tímann“ Petersen átti í miklum vandræðum með að svara spurningum öldungadeildarþingmanns Repúblikana, John Kennedy, þar sem í ljós kom að hann hafði svo gott sem enga reynslu af dómarastörfum eða starfsháttum dómstóla, auk þess að hann gat ómögulega svarað spurningum um lögfræði.Sjá má myndband af svörum Petersen að neðan.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Veður Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Fleiri fréttir Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Sjá meira