Ljótasta bókarkápan 2017 Magnús Guðmundsson skrifar 16. desember 2017 10:00 Bókarkápurnar eru órjúfanlegur hluti af heildarupplifun þeirra sem kaupa og lesa bækur Jólin eru ekki bara hátíð barnanna því þetta er líka árstími bókaútgefanda, rithöfunda og skálda að ógleymdum kápuhönnuðum. Bókarkápurnar eru nefnilega órjúfanlegur hluti af heildarupplifun þeirra sem kaupa og lesa bækur, þó svo að maður ætti auðvitað aldrei að dæma bók eftir kápunni. Til gamans var því sett saman sveit sex smekkvísra álitsgjafa sem tók að sér að velja þrjár fallegstu og þrjár ljótustu bókarkápur jólafljóðsins í ár.Sjá einnig:Slitförin er fallegasta bókarkápan 2017Ljótasta bókarkápan 20171. sæti Minn tími saga Jóhönnu Sigurðardóttur Höfundur: Páll Valsson Kápuhönnun: Alexandra Buhl Útgefandi: Mál og menning „Ekki því kápan sé neitt sérstaklega ljót, heldur frekar því hönnunin er blatant stuldur á Time-forsíðu.“ „Ófrumlegt og leiðinlegt. Það þarf ekki að henda í Time Magazine-hermikráku þó svo að orðið „tími“ sé í titlinum. Jóhanna á betra skilið.“ „Tilvísunin í TIME magazine er harkalegt slys sem hæfir engan veginn sögu Jóhönnu sem á ekkert skylt við þessa karllægu íhaldsemi sem kápan ber vitni um.“ „Ekki því kápan sé neitt sérstaklega ljót, heldur frekar því hönnunin er blatant stuldur á Time-forsíðu.“ „Það er ljótt að stela og gera það á svona smekklausan hátt er verra.“2. sæti Magni ævisaga Magna Kristjánssonar skipstjóra frá Neskaupstað Höfundur: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Kápuhönnun: Gunnar Kr. Sigurjónsson Útgefandi:Hólar „Strangheiðarleg og alþýðleg heimagerð kápa. Magni serðir umkomulaust stýri í brotsjó - djörf pæling en leturgerðin sekkur þessu.“ „Eitt undarlegasta photoshopkenndarí sem sögur fara af á íslenskri bókarkápu.“3. sæti Rúna Höfundur: Sigmundur Ernir Rúnarsson Kápuhönnun: Aðalsteinn Svanur Sigfússon Útgefandi: Bjartur „Miklu meira eins og auglýsing fyrir reiðnámskeið en kápa á bók.“ „Þetta er eitthvað svo skelfilega væmið og fráhrindandi.“Álitsgjafar Fréttablaðsins: Berglind Pétursdóttir, Guðmundur Snær Guðmundsson, Haukur Viðar Alfreðsson, Kristín Gunnarsdóttir, Ólöf Skaftadóttir og Tyrfingur Tyrfingsson Fréttir ársins 2017 Tengdar fréttir Slitförin er fallegasta bókarkápan árið 2017 Jólin eru ekki bara hátíð barnanna því þetta er líka árstími bókaútgefanda, rithöfunda og skálda að ógleymdum kápuhönnuðum. 16. desember 2017 10:00 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Frambjóðendum gekk misvel í hraðaspurningum Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Jólin eru ekki bara hátíð barnanna því þetta er líka árstími bókaútgefanda, rithöfunda og skálda að ógleymdum kápuhönnuðum. Bókarkápurnar eru nefnilega órjúfanlegur hluti af heildarupplifun þeirra sem kaupa og lesa bækur, þó svo að maður ætti auðvitað aldrei að dæma bók eftir kápunni. Til gamans var því sett saman sveit sex smekkvísra álitsgjafa sem tók að sér að velja þrjár fallegstu og þrjár ljótustu bókarkápur jólafljóðsins í ár.Sjá einnig:Slitförin er fallegasta bókarkápan 2017Ljótasta bókarkápan 20171. sæti Minn tími saga Jóhönnu Sigurðardóttur Höfundur: Páll Valsson Kápuhönnun: Alexandra Buhl Útgefandi: Mál og menning „Ekki því kápan sé neitt sérstaklega ljót, heldur frekar því hönnunin er blatant stuldur á Time-forsíðu.“ „Ófrumlegt og leiðinlegt. Það þarf ekki að henda í Time Magazine-hermikráku þó svo að orðið „tími“ sé í titlinum. Jóhanna á betra skilið.“ „Tilvísunin í TIME magazine er harkalegt slys sem hæfir engan veginn sögu Jóhönnu sem á ekkert skylt við þessa karllægu íhaldsemi sem kápan ber vitni um.“ „Ekki því kápan sé neitt sérstaklega ljót, heldur frekar því hönnunin er blatant stuldur á Time-forsíðu.“ „Það er ljótt að stela og gera það á svona smekklausan hátt er verra.“2. sæti Magni ævisaga Magna Kristjánssonar skipstjóra frá Neskaupstað Höfundur: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Kápuhönnun: Gunnar Kr. Sigurjónsson Útgefandi:Hólar „Strangheiðarleg og alþýðleg heimagerð kápa. Magni serðir umkomulaust stýri í brotsjó - djörf pæling en leturgerðin sekkur þessu.“ „Eitt undarlegasta photoshopkenndarí sem sögur fara af á íslenskri bókarkápu.“3. sæti Rúna Höfundur: Sigmundur Ernir Rúnarsson Kápuhönnun: Aðalsteinn Svanur Sigfússon Útgefandi: Bjartur „Miklu meira eins og auglýsing fyrir reiðnámskeið en kápa á bók.“ „Þetta er eitthvað svo skelfilega væmið og fráhrindandi.“Álitsgjafar Fréttablaðsins: Berglind Pétursdóttir, Guðmundur Snær Guðmundsson, Haukur Viðar Alfreðsson, Kristín Gunnarsdóttir, Ólöf Skaftadóttir og Tyrfingur Tyrfingsson
Fréttir ársins 2017 Tengdar fréttir Slitförin er fallegasta bókarkápan árið 2017 Jólin eru ekki bara hátíð barnanna því þetta er líka árstími bókaútgefanda, rithöfunda og skálda að ógleymdum kápuhönnuðum. 16. desember 2017 10:00 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Frambjóðendum gekk misvel í hraðaspurningum Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Slitförin er fallegasta bókarkápan árið 2017 Jólin eru ekki bara hátíð barnanna því þetta er líka árstími bókaútgefanda, rithöfunda og skálda að ógleymdum kápuhönnuðum. 16. desember 2017 10:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp