Bassaleikari Blink 182 staddur á Íslandi: Fann númeraplötu uppi á jökli Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 1. janúar 2018 21:57 Bassaleikarinn skrapp upp á jökul skömmu fyrir áramót. vísir/getty/skjáskot Mark Hoppus, bassaleikari hljómsveitarinnar Blink 182, er staddur hér á landi í fríi yfir áramótin. Hoppus hefur verið á faraldsfæti síðustu daga en hann skoðaði meðal annars náttúruperlurnar Gullfoss og Geysi. Hoppus birti athyglisverða færslu á Instagram-reikningi sínum í fyrradag þar sem hann sagði frá ævintýrum sínum í vélsleðaferð á ónefndum jökli hér á landi. „Í gær leigðum við okkur vélsleða og fórum í ferð upp á jökul. Á ákveðnum tímapunkti þurftum við að nema staðar,“ segir í færslunni en ástæðan fyrir því var að holrúm hafði myndast undir ísnum vegna árfarvegs. „Bílstjórarnir voru ekki klárir á því hvort við gætum komist yfir ísinn án þess að hann myndi brotna undan okkur,“ hélt Hoppus áfram. „Bílstjórinn okkar og leiðsögumaðurinn fóru af sleðanum til þess að gá að holrúminu og þykkt íssins. Dró bílstjórinn þá ekki númeraplötu upp úr holunni, þarna í lengst uppi í fjöllum á Íslandi,“ sagði Hopper svo en myndin sem fylgdi færslunni sýndi beyglaða númeraplötu, sem einhver eflaust saknar. Líkað hefur verið við færslu Hoppusar tæplega 35 þúsund sinnum en mörgum þeim sem hafa skrifað athugasemdir við þráðinn þykir sú staðreynd að platan beri númerið 182 alveg ótrúlega skemmtileg. Meðfylgjandi er færslan í heild sinni ásamt nokkrum vel völdum myndum úr Íslandsferð Hoppusar. Yesterday we took an off-road vehicle way up in the hills to snowmobile on a glacier. At one point we were forced to stop because the ice track road had been caved in by an underground river. There were three big sinkholes where the water underneath had melted through to the surface. Our driver was unsure we could cross the ice without breaking through. Tracks running to the sinkholes showed other vehicles had tried and met with great difficulty. Our driver and guide got out of the vehicle to inspect the thickness of the ice and the sinkholes. From a sinkhole In the middle of the Icelandic mountains, the driver pulled out this license plate. A post shared by Mark Hoppus (@markhoppus) on Dec 29, 2017 at 7:13pm PST Snowmobiled up to Gods' Rock, an ancient Pagan site, atop a glacier on the volcano whose ash eruption shut down air travel in 2010. Then the snow came in and we had to skedaddle back down to base camp. Our guide warned us “Winter is coming.” A post shared by Mark Hoppus (@markhoppus) on Dec 29, 2017 at 6:23am PST Selfie w Plus One at the waterfall. A post shared by Mark Hoppus (@markhoppus) on Dec 28, 2017 at 6:26am PST Ep, tea's on. A post shared by Mark Hoppus (@markhoppus) on Dec 28, 2017 at 7:01am PST Íslandsvinir Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Fleiri fréttir Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Sjá meira
Mark Hoppus, bassaleikari hljómsveitarinnar Blink 182, er staddur hér á landi í fríi yfir áramótin. Hoppus hefur verið á faraldsfæti síðustu daga en hann skoðaði meðal annars náttúruperlurnar Gullfoss og Geysi. Hoppus birti athyglisverða færslu á Instagram-reikningi sínum í fyrradag þar sem hann sagði frá ævintýrum sínum í vélsleðaferð á ónefndum jökli hér á landi. „Í gær leigðum við okkur vélsleða og fórum í ferð upp á jökul. Á ákveðnum tímapunkti þurftum við að nema staðar,“ segir í færslunni en ástæðan fyrir því var að holrúm hafði myndast undir ísnum vegna árfarvegs. „Bílstjórarnir voru ekki klárir á því hvort við gætum komist yfir ísinn án þess að hann myndi brotna undan okkur,“ hélt Hoppus áfram. „Bílstjórinn okkar og leiðsögumaðurinn fóru af sleðanum til þess að gá að holrúminu og þykkt íssins. Dró bílstjórinn þá ekki númeraplötu upp úr holunni, þarna í lengst uppi í fjöllum á Íslandi,“ sagði Hopper svo en myndin sem fylgdi færslunni sýndi beyglaða númeraplötu, sem einhver eflaust saknar. Líkað hefur verið við færslu Hoppusar tæplega 35 þúsund sinnum en mörgum þeim sem hafa skrifað athugasemdir við þráðinn þykir sú staðreynd að platan beri númerið 182 alveg ótrúlega skemmtileg. Meðfylgjandi er færslan í heild sinni ásamt nokkrum vel völdum myndum úr Íslandsferð Hoppusar. Yesterday we took an off-road vehicle way up in the hills to snowmobile on a glacier. At one point we were forced to stop because the ice track road had been caved in by an underground river. There were three big sinkholes where the water underneath had melted through to the surface. Our driver was unsure we could cross the ice without breaking through. Tracks running to the sinkholes showed other vehicles had tried and met with great difficulty. Our driver and guide got out of the vehicle to inspect the thickness of the ice and the sinkholes. From a sinkhole In the middle of the Icelandic mountains, the driver pulled out this license plate. A post shared by Mark Hoppus (@markhoppus) on Dec 29, 2017 at 7:13pm PST Snowmobiled up to Gods' Rock, an ancient Pagan site, atop a glacier on the volcano whose ash eruption shut down air travel in 2010. Then the snow came in and we had to skedaddle back down to base camp. Our guide warned us “Winter is coming.” A post shared by Mark Hoppus (@markhoppus) on Dec 29, 2017 at 6:23am PST Selfie w Plus One at the waterfall. A post shared by Mark Hoppus (@markhoppus) on Dec 28, 2017 at 6:26am PST Ep, tea's on. A post shared by Mark Hoppus (@markhoppus) on Dec 28, 2017 at 7:01am PST
Íslandsvinir Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Fleiri fréttir Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Sjá meira
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið