Guðjón: Þetta var óskiljanlegt Anton Ingi Leifsson skrifar 17. janúar 2018 19:53 Guðjón Árnason, fyrrum landsliðsmaður, segir að frammistaða Íslands hafi engan vegin verið nógu góð á Evrópumótinu í Króatíu. Menn þurfa að leita skýringa. „Engan vegin nógu gott. Mér finnst þetta tvískipt. Við dettum mjög langt niður í slæmu köflunum og sérstaklega í gær að maður er bara orðlaus hvað við förum langt niður.” „Það er varla hægt að finna skýringu á því hvers vegna þetta góða lið leyfir sér að fara í þennan pakka. Þetta var óskiljanlegt,” en hver er skýringin á þessum slæmu köflum? „VIð vitum að liðið er ekki í sömu gæðum og undanfarin ár, það eru kynslóðarskipti. Vondu kaflarnir eru mjög vondir og við náum okkur aldrei upp úr þeim,” sagði Guðjón.Einar Andri þjálfar Aftureldingu í Olís-deild karla og hefur þjálfað marga af landsliðsmönnum Íslands í yngri landsliðunum.vísir/skjáskotEinar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, segir að það sé vonbrigði að Ísland sé fallið úr leik á EM. „Já, klárlega úr því sem komið var. Við spiluðum frábæran leik gegn Svíum sem sýndu okkur í gær úr hverju þeir eru gerðir, á versta tima fyrir okkur,” sagði Einar í samtali við Arnar Björnsson. Síðustu þrjú stórmót hefur Ísland einungis þrjá leiki og það er áhyggjuefni. „Við erum búnir að vera í breytingarferli. Miklar breytingar og margir sterkir póstar hættir og nýjir að koma inn. Auðvitað erum við ekki sáttir við að vinna ekki fleiri leiki, en það hefur sínar skýringar.” „Við þurfum að vanda okkur í því sem við erum að gera. Eina mikilvægt er að halda okkur í efri styrkleikaflokknum fyrir umspil, en um leið og við föllum í neðri styrkleikann þá flækist málið. Menn þurfa að vera á verði.” Viðtölin má sjá í sjónvarpsgluggunum hér að ofan og neðan. EM 2018 í handbolta Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Sjá meira
Guðjón Árnason, fyrrum landsliðsmaður, segir að frammistaða Íslands hafi engan vegin verið nógu góð á Evrópumótinu í Króatíu. Menn þurfa að leita skýringa. „Engan vegin nógu gott. Mér finnst þetta tvískipt. Við dettum mjög langt niður í slæmu köflunum og sérstaklega í gær að maður er bara orðlaus hvað við förum langt niður.” „Það er varla hægt að finna skýringu á því hvers vegna þetta góða lið leyfir sér að fara í þennan pakka. Þetta var óskiljanlegt,” en hver er skýringin á þessum slæmu köflum? „VIð vitum að liðið er ekki í sömu gæðum og undanfarin ár, það eru kynslóðarskipti. Vondu kaflarnir eru mjög vondir og við náum okkur aldrei upp úr þeim,” sagði Guðjón.Einar Andri þjálfar Aftureldingu í Olís-deild karla og hefur þjálfað marga af landsliðsmönnum Íslands í yngri landsliðunum.vísir/skjáskotEinar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, segir að það sé vonbrigði að Ísland sé fallið úr leik á EM. „Já, klárlega úr því sem komið var. Við spiluðum frábæran leik gegn Svíum sem sýndu okkur í gær úr hverju þeir eru gerðir, á versta tima fyrir okkur,” sagði Einar í samtali við Arnar Björnsson. Síðustu þrjú stórmót hefur Ísland einungis þrjá leiki og það er áhyggjuefni. „Við erum búnir að vera í breytingarferli. Miklar breytingar og margir sterkir póstar hættir og nýjir að koma inn. Auðvitað erum við ekki sáttir við að vinna ekki fleiri leiki, en það hefur sínar skýringar.” „Við þurfum að vanda okkur í því sem við erum að gera. Eina mikilvægt er að halda okkur í efri styrkleikaflokknum fyrir umspil, en um leið og við föllum í neðri styrkleikann þá flækist málið. Menn þurfa að vera á verði.” Viðtölin má sjá í sjónvarpsgluggunum hér að ofan og neðan.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Sjá meira