Wozniacki vann loksins sitt fyrsta risamót Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2018 12:30 Caroline Wozniacki með sigurlaunin sín í morgun. Vísir/Getty Hin danska Caroline Wozniacki vann í morgun sinn fyrsta sigur á risamóti í tennis er hún bar sigur úr býtum á Opna ástralska mótinu. Um leið tryggði hún sér efsta sæti heimslistans í tennis. Wozniacki hafði betur gegn Simona Halep frá Rúmeníu í úrslitaviðureign mótsins. Hún vann fyrsta settið eftir upphækkun, 7-6, en Halep svaraði fyrir sig og vann það næsta, 6-3. Taugar Wozniacki reyndust þó sterkari undir lokin og fagnaði Daninn sigri, 6-4, í oddasettinu. Þetta var í 43. sinn sem hún tekur þátt í risamóti í tennis en hennar fyrsti sigur, sem fyrr segir. Uppgangur hennar hefur þar að auki verið mikill undanfarna mánuði en fyrir tæpu einu og hálfu ári síðan var hún dottin niður í 74. sæti heimslistans í tennis. Hún hefur þó áður verið í efsta sæti heimslistans og komst í sinn fyrsta úrslitaleik á risamóti fyrir níu árum síðan. „Mig hefur dreymt um þetta augnablik í svo langan tíma. Og nú í dag hefur draumurinn loksins ræst,“ sagði hún eftir sigurinn í morgun. Wozniacki og Halep munu hafa sætaskipti þegar sú fyrrnefnda tekur efsta sæti heimslistans af Halep, sem fellur niður í annað sætið. Halep hefur enn ekki afrekað að vinna risamótstitil. Wozniacki er fyrsti danski tennisleikarinn sem vinnur risamót í tennis. Tennis Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Grænir verða að svara Í beinni: Haukar - Fram | Framarar geta sent Hauka í sumarfrí Í beinni: Stjarnan - FH | Grannaslagur í Garðabæ Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Í beinni: ÍR - Stjarnan | Garðbæingar geta komist í kjörstöðu Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Schumacher orðinn afi Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Sjá meira
Hin danska Caroline Wozniacki vann í morgun sinn fyrsta sigur á risamóti í tennis er hún bar sigur úr býtum á Opna ástralska mótinu. Um leið tryggði hún sér efsta sæti heimslistans í tennis. Wozniacki hafði betur gegn Simona Halep frá Rúmeníu í úrslitaviðureign mótsins. Hún vann fyrsta settið eftir upphækkun, 7-6, en Halep svaraði fyrir sig og vann það næsta, 6-3. Taugar Wozniacki reyndust þó sterkari undir lokin og fagnaði Daninn sigri, 6-4, í oddasettinu. Þetta var í 43. sinn sem hún tekur þátt í risamóti í tennis en hennar fyrsti sigur, sem fyrr segir. Uppgangur hennar hefur þar að auki verið mikill undanfarna mánuði en fyrir tæpu einu og hálfu ári síðan var hún dottin niður í 74. sæti heimslistans í tennis. Hún hefur þó áður verið í efsta sæti heimslistans og komst í sinn fyrsta úrslitaleik á risamóti fyrir níu árum síðan. „Mig hefur dreymt um þetta augnablik í svo langan tíma. Og nú í dag hefur draumurinn loksins ræst,“ sagði hún eftir sigurinn í morgun. Wozniacki og Halep munu hafa sætaskipti þegar sú fyrrnefnda tekur efsta sæti heimslistans af Halep, sem fellur niður í annað sætið. Halep hefur enn ekki afrekað að vinna risamótstitil. Wozniacki er fyrsti danski tennisleikarinn sem vinnur risamót í tennis.
Tennis Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Grænir verða að svara Í beinni: Haukar - Fram | Framarar geta sent Hauka í sumarfrí Í beinni: Stjarnan - FH | Grannaslagur í Garðabæ Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Í beinni: ÍR - Stjarnan | Garðbæingar geta komist í kjörstöðu Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Schumacher orðinn afi Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Sjá meira