Senuþjófar tískuvikunnar Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Stundum er nauðsynlegt að taka börnin með sér í vinnuna - og þegar foreldrið vinnur í tísku, það er tískuvika og götutískuljósmyndarar á hverju horni þá er óhjákvæmilegt að börnin vekja athygli. Hér eru nokkrar vel valdar myndir af smekklegu smáfólki á tískuvikunum - er til eitthvað krúttlegra en börn með sólgleraugu? Það fygir hinsvegar ekki sögunni hvort þau hafi setið kyrr heila sýningu en yfirhöfuð þótt það gaman. Mest lesið Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Líflegt á dreglinum hjá Suicide Squad Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour
Stundum er nauðsynlegt að taka börnin með sér í vinnuna - og þegar foreldrið vinnur í tísku, það er tískuvika og götutískuljósmyndarar á hverju horni þá er óhjákvæmilegt að börnin vekja athygli. Hér eru nokkrar vel valdar myndir af smekklegu smáfólki á tískuvikunum - er til eitthvað krúttlegra en börn með sólgleraugu? Það fygir hinsvegar ekki sögunni hvort þau hafi setið kyrr heila sýningu en yfirhöfuð þótt það gaman.
Mest lesið Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Líflegt á dreglinum hjá Suicide Squad Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour