George Weah svarinn í embætti forseta Líberíu Kjartan Kjartansson skrifar 22. janúar 2018 17:27 Weah sagðist ekki geta lofað skyndilausnum, aðeins stöðugri þróun í átt að umbótum. Vísir/AFP Líberíska knattspyrnugoðsögnin George Weah sór embættiseið sem forseti heimalands síns í dag. Í ræðu sagði Weah hann myndi leggja áherslu á að berjast gegn spillingu og að tryggja opinberum starfsmönnum mannsæmandi laun. Tugir þúsunda áhorfenda voru viðstaddir athöfnina á íþróttaleikvangi í höfuðborginni Monróvíu í dag, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Á meðal þeirra sem fylgdust með athöfninni var Samuel Eto‘o, ein helsta knattspyrnuhetja Kamerún. „Ég hef varið mörgum árum ævi minnar á leikvöngum en í dag er tilfinningin engri annarri lík,“ sagði Weah sem þakkaði Ellen Johnson Sirleaf, forvera sínum í embætti, fyrir að hafa komið á friði í landinu eftir áralangt borgarastríð. Weah einn farsælasti knattspyrnumaður Afríku. Hann lék meðal annars með Monaco, AC Milan, Paris Saint-Germain og Chelsea. Í seinni tíð hefur hann einbeitt sér að stjórnmálum í heimalandi. Hann bauð sig fram gegn Sirleaf árið 2005 en beið lægri hlut. Eftir það útskrifaðist hann með gráðu í viðskiptum frá bandarískum háskóla, meðal annars vegna þess að hann hafði verið gagnrýndur fyrir skort á menntun. Hann var kjörinn forseti í kosningum í desember.Samuel Eto'o, fyrrverandi framherji Barcelona og Chelsea, var viðstaddur athöfnina í Monróvíu í dag.Vísir/AFP Líbería Tengdar fréttir Ærið verkefnið stendur fram fyrir knattspyrnugoðsögninni Mikil fátækt ríkir í Líberíu þar sem rúmlega 80 prósent íbúa lifa á minna en 130 krónum á dag. 29. desember 2017 12:45 Hinn reynslulitli Weah lofar óútskýrðum breytingum í Líberíu George Weah tekur við forsetaembætti í Líberíu á næstunni. Knattspyrnusamfélagið samgleðst honum. Ríkið á sér sögu blóðugra átaka. Er með skáldaða háskólagráðu og hefur ekki útskýrt stefnu sína. Verðandi varaforseti vill dauðarefsingu við samkynhneigð. 13. janúar 2018 07:00 Knattspyrnugoðsögnin George Weah verður forseti Líberíu Gert er ráð fyrir að fyrrverandi fótboltamaðurinn George Weah mun bera sigur úr býtum í forsetakosningunum í Afríkuríkinu Líberíu. 28. desember 2017 19:14 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Sjá meira
Líberíska knattspyrnugoðsögnin George Weah sór embættiseið sem forseti heimalands síns í dag. Í ræðu sagði Weah hann myndi leggja áherslu á að berjast gegn spillingu og að tryggja opinberum starfsmönnum mannsæmandi laun. Tugir þúsunda áhorfenda voru viðstaddir athöfnina á íþróttaleikvangi í höfuðborginni Monróvíu í dag, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Á meðal þeirra sem fylgdust með athöfninni var Samuel Eto‘o, ein helsta knattspyrnuhetja Kamerún. „Ég hef varið mörgum árum ævi minnar á leikvöngum en í dag er tilfinningin engri annarri lík,“ sagði Weah sem þakkaði Ellen Johnson Sirleaf, forvera sínum í embætti, fyrir að hafa komið á friði í landinu eftir áralangt borgarastríð. Weah einn farsælasti knattspyrnumaður Afríku. Hann lék meðal annars með Monaco, AC Milan, Paris Saint-Germain og Chelsea. Í seinni tíð hefur hann einbeitt sér að stjórnmálum í heimalandi. Hann bauð sig fram gegn Sirleaf árið 2005 en beið lægri hlut. Eftir það útskrifaðist hann með gráðu í viðskiptum frá bandarískum háskóla, meðal annars vegna þess að hann hafði verið gagnrýndur fyrir skort á menntun. Hann var kjörinn forseti í kosningum í desember.Samuel Eto'o, fyrrverandi framherji Barcelona og Chelsea, var viðstaddur athöfnina í Monróvíu í dag.Vísir/AFP
Líbería Tengdar fréttir Ærið verkefnið stendur fram fyrir knattspyrnugoðsögninni Mikil fátækt ríkir í Líberíu þar sem rúmlega 80 prósent íbúa lifa á minna en 130 krónum á dag. 29. desember 2017 12:45 Hinn reynslulitli Weah lofar óútskýrðum breytingum í Líberíu George Weah tekur við forsetaembætti í Líberíu á næstunni. Knattspyrnusamfélagið samgleðst honum. Ríkið á sér sögu blóðugra átaka. Er með skáldaða háskólagráðu og hefur ekki útskýrt stefnu sína. Verðandi varaforseti vill dauðarefsingu við samkynhneigð. 13. janúar 2018 07:00 Knattspyrnugoðsögnin George Weah verður forseti Líberíu Gert er ráð fyrir að fyrrverandi fótboltamaðurinn George Weah mun bera sigur úr býtum í forsetakosningunum í Afríkuríkinu Líberíu. 28. desember 2017 19:14 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Sjá meira
Ærið verkefnið stendur fram fyrir knattspyrnugoðsögninni Mikil fátækt ríkir í Líberíu þar sem rúmlega 80 prósent íbúa lifa á minna en 130 krónum á dag. 29. desember 2017 12:45
Hinn reynslulitli Weah lofar óútskýrðum breytingum í Líberíu George Weah tekur við forsetaembætti í Líberíu á næstunni. Knattspyrnusamfélagið samgleðst honum. Ríkið á sér sögu blóðugra átaka. Er með skáldaða háskólagráðu og hefur ekki útskýrt stefnu sína. Verðandi varaforseti vill dauðarefsingu við samkynhneigð. 13. janúar 2018 07:00
Knattspyrnugoðsögnin George Weah verður forseti Líberíu Gert er ráð fyrir að fyrrverandi fótboltamaðurinn George Weah mun bera sigur úr býtum í forsetakosningunum í Afríkuríkinu Líberíu. 28. desember 2017 19:14