Í Converse á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 22. janúar 2018 10:15 Millie Bobby Brown Glamour/Getty Leikkonan unga Millie Bobby Brown hefur fyrir löngu vakið athygli fyrir skemmtilegan fatastíl og hún sló í gegn á Screen Actors Guild Awards sem fór fram vestanhafs í nótt. Stranger Things leikkonan klæddist bleikum pallíettukjól frá Calvin Klein og besta skóbúnaði kvöldsins, snjóhvítum lágum Converse. Tveir snúðar með svörtum slaufum og bleikur varalitur settu svo punktinn yfir i-ið. Í viðtali við blaðakonu E! sagðist Brown, sem var tilnefnd í tveimur flokkum á hátíðinin, vera tilbúin á dansgólfið enda SAG besta partýið af öllum. Eitthvað tilað taka til fyrirmyndar - strigaskórinn passar við allt! Tíska og hönnun Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour
Leikkonan unga Millie Bobby Brown hefur fyrir löngu vakið athygli fyrir skemmtilegan fatastíl og hún sló í gegn á Screen Actors Guild Awards sem fór fram vestanhafs í nótt. Stranger Things leikkonan klæddist bleikum pallíettukjól frá Calvin Klein og besta skóbúnaði kvöldsins, snjóhvítum lágum Converse. Tveir snúðar með svörtum slaufum og bleikur varalitur settu svo punktinn yfir i-ið. Í viðtali við blaðakonu E! sagðist Brown, sem var tilnefnd í tveimur flokkum á hátíðinin, vera tilbúin á dansgólfið enda SAG besta partýið af öllum. Eitthvað tilað taka til fyrirmyndar - strigaskórinn passar við allt!
Tíska og hönnun Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour