Auðsholtshjáleiga efst Telma Tómasson skrifar 2. febrúar 2018 16:15 Sigurliðið í fjórgangskeppninni. Vísir Knaparnir í liði Auðsholtshjáleigu / Horse Export gerðu heldur betur vel í fjórgangskeppni í Meistaradeild Cintamani í gærkvöldi og nældu í samtals 58.5 stig fyrir sitt lið. Þau Ásmundur Ernir Snorrason á Frægi frá Strandarhöfði og Þórdís Erla Gunnarsdóttir á Sprota frá Enni voru í A-úrslitum, höfnuðu í þriðja og sjötta sæti og Sylvía Sigurbjörnsdóttir var rétt fyrir utan úrslit á Sæmd frá Vestra-Fíflholti. Auðsholtshjáleiga hlaut því liðaplattann að þessu sinni. Sjá má brot úr sýningum þessara þriggja knapa í fjórgangskeppninni í meðfylgjandi myndskeiði, en keppnin var í beinni útsendingu á Stöð 2 sport í gærkvöldi.Þá má sjá kynningu á liðinu með því að smella hér. Annað efst eftir fjórganginn er lið Top Reiter og þriðja lið Ganghesta/Margrétarhofs/Equitec. Heildarstaðan í einstaklings- og liðakeppninni eftir fyrstu keppni í Meistaradeildinni er eftirfarandi:Lið - Fjórgangur Auðsholtshjáleiga - 58,5 Top Reiter - 44,5 Ganghestar/Margrétarhof/Equitec - 40 Gangmyllan - 36,5 Árbakki/Hestvit/Sumarliðabær - 35,5 Hrímnir/Export hestar - 35 Lífland - 32,5 Oddhóll/Þjóðólfshagi/Efsta-Sel - 17,5Reglur um stigasöfnun Meistaradeild Cintamani er bæði einstaklings- og liðakeppni en til glöggvunar fylgja hér reglunar sem gilda. Í einstaklingskeppninni fá 10 efstu knapar stig. 1. sæti gefur 12 stig, 2. sæti 10 stig, 3. sæti 8 stig, 4. sæti 7 stig, 5. sæti 6 stig, 6. sæti 5 stig, 7. sæti 4 stig, 8. sæti 3 stig, 9. sæti 2 stig og 10. sæti 1 stig. Knapi sem safnar flestum stigum á keppnistímabili er sigurvegari deildarinnar. Í liðakeppninni eru stigin frá 1 til 24 og skilar sigurvegari keppnisgreinar 24 stigi til síns liðs. Sá sem er númer tvö í keppnisgrein skilar 23 stigum til síns liðs osfrv. Liðið sem safnar flestum stigum yfir keppnistímabilið vinnur Meistaradeildina. Ef knapar eru jafnir í öðru sæti en því fyrsta, deila þeir með sér sætinu. Hlutkesti ræður úthlutun verðlauna. Verði knapar jafnir í keppnisgrein skiptast stigin jafnt á milli þeirra og á það jafnt við um liðakeppnina og einstaklingskeppnina. Hestar Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Sjá meira
Knaparnir í liði Auðsholtshjáleigu / Horse Export gerðu heldur betur vel í fjórgangskeppni í Meistaradeild Cintamani í gærkvöldi og nældu í samtals 58.5 stig fyrir sitt lið. Þau Ásmundur Ernir Snorrason á Frægi frá Strandarhöfði og Þórdís Erla Gunnarsdóttir á Sprota frá Enni voru í A-úrslitum, höfnuðu í þriðja og sjötta sæti og Sylvía Sigurbjörnsdóttir var rétt fyrir utan úrslit á Sæmd frá Vestra-Fíflholti. Auðsholtshjáleiga hlaut því liðaplattann að þessu sinni. Sjá má brot úr sýningum þessara þriggja knapa í fjórgangskeppninni í meðfylgjandi myndskeiði, en keppnin var í beinni útsendingu á Stöð 2 sport í gærkvöldi.Þá má sjá kynningu á liðinu með því að smella hér. Annað efst eftir fjórganginn er lið Top Reiter og þriðja lið Ganghesta/Margrétarhofs/Equitec. Heildarstaðan í einstaklings- og liðakeppninni eftir fyrstu keppni í Meistaradeildinni er eftirfarandi:Lið - Fjórgangur Auðsholtshjáleiga - 58,5 Top Reiter - 44,5 Ganghestar/Margrétarhof/Equitec - 40 Gangmyllan - 36,5 Árbakki/Hestvit/Sumarliðabær - 35,5 Hrímnir/Export hestar - 35 Lífland - 32,5 Oddhóll/Þjóðólfshagi/Efsta-Sel - 17,5Reglur um stigasöfnun Meistaradeild Cintamani er bæði einstaklings- og liðakeppni en til glöggvunar fylgja hér reglunar sem gilda. Í einstaklingskeppninni fá 10 efstu knapar stig. 1. sæti gefur 12 stig, 2. sæti 10 stig, 3. sæti 8 stig, 4. sæti 7 stig, 5. sæti 6 stig, 6. sæti 5 stig, 7. sæti 4 stig, 8. sæti 3 stig, 9. sæti 2 stig og 10. sæti 1 stig. Knapi sem safnar flestum stigum á keppnistímabili er sigurvegari deildarinnar. Í liðakeppninni eru stigin frá 1 til 24 og skilar sigurvegari keppnisgreinar 24 stigi til síns liðs. Sá sem er númer tvö í keppnisgrein skilar 23 stigum til síns liðs osfrv. Liðið sem safnar flestum stigum yfir keppnistímabilið vinnur Meistaradeildina. Ef knapar eru jafnir í öðru sæti en því fyrsta, deila þeir með sér sætinu. Hlutkesti ræður úthlutun verðlauna. Verði knapar jafnir í keppnisgrein skiptast stigin jafnt á milli þeirra og á það jafnt við um liðakeppnina og einstaklingskeppnina.
Hestar Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti