Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2018 10:00 Glamour/Getty Breska tískuhúsið Burberry hefur löngum verið þekkt fyrir rykfrakkana sínu frægu sem fyrir löngu eru orðin klassík í tískuheiminum og mörg önnur merki gert sínar útgáfur af rykfrakkanum góða. Núna er ný útgáfa á góðri leið með að vera vinsælasta yfirhöfnin um þessar mundir ef marka má þessar helstu götutískustjörnur. Bæði Bella Hadid og hin dansk/íslenska Þóra Valdimars sáust í vikunni í rauðköflóttri lakkkápu frá Burberry. Áberandi yfirhöfn en skemmtileg. Kápan fæst meðal annars á Net-a-Porter þar sem hún getur orðið þín fyrir litlar 230 þúsund íslenskar krónur. En á móti kemur að hún hentar vel allan ársins hring, verandi vatnsheld. Hvernig líst ykkur á? Mest lesið Klassík sem endist Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Breska tískuhúsið Burberry hefur löngum verið þekkt fyrir rykfrakkana sínu frægu sem fyrir löngu eru orðin klassík í tískuheiminum og mörg önnur merki gert sínar útgáfur af rykfrakkanum góða. Núna er ný útgáfa á góðri leið með að vera vinsælasta yfirhöfnin um þessar mundir ef marka má þessar helstu götutískustjörnur. Bæði Bella Hadid og hin dansk/íslenska Þóra Valdimars sáust í vikunni í rauðköflóttri lakkkápu frá Burberry. Áberandi yfirhöfn en skemmtileg. Kápan fæst meðal annars á Net-a-Porter þar sem hún getur orðið þín fyrir litlar 230 þúsund íslenskar krónur. En á móti kemur að hún hentar vel allan ársins hring, verandi vatnsheld. Hvernig líst ykkur á?
Mest lesið Klassík sem endist Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour